Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 80

Réttur - 01.01.1949, Síða 80
80 R É T T U K 1. Skapa þjóðlega ríkisstjórn hinna vinnandi stétta í stað óþjóðlegrar svikastjórnar auðvaldsins og þjóna þess. Verkamenn og aðrir launþegar, menntamenn, bænd- ur og fiskimenn verða að taka höndum saman við þjóð- leg öfl hvar, sem þau finnast, og mynda slíka ríkisstjórn þjóðlegs viðnáms gegn ágengni kúgunarvaldsins, þjóð- legrar sóknar til að vinna aftur það, sem þegar hefur tapast. Uppsögn Keflavíkursamningsins er eitt af því, sem slík stjórn myndi framkvæma, til þess Islendingar einar tækju stjórn hans og rekstur að öllu leyti í eigin hendur. 2. Stöðva þá stefnu efnahagslegs hruns og árása á lífs- kjör almennings, sem einkenntí hefur stefnu núverandi ríkisstjórnar frá því hún tók við völdum 4. febrúar 1947. Það þurfa menn að gera sér ljóst að þessari stefnu er framfylgt samkvæmt amerískum fyrirmælum. Sérfræð- ingur Marshalláætlunarinnar fyrir ísland fór ekkert dult með það að „skerða yrði lífskjör íbúa íslands all- verulega”. (Sjá Alþbl. 5. febr. 1948 og grein mína „ísland og Amerika” í Rétti 1947 bls. 121). Tilgangur ameríska auðvaldsins er að brjóta ísland efnahagslega á bak aft- ur, svifta það beztu mörkuðum sínum (Sovjétríkjunum, Tjekkoslovakíu o. s. frv.), hindra frekari nýsköpun at- vinnulífsins og lækka lífskjörin enn meir. Þannig á að koma þjóðinni á húsgang, svo ameríska auðvaldið taki hana af miskunn sinni á framfæri sitt, með vinnu við víggirðingar o. s. frv. Samtímis á svo að lækka lífskjör- in niður í það, sem Bandaríkjamenn telja sæma hvítri nýlenduþjcð. Kreppan og atvinnuleysið, sem núverandi valdhafar eru að flytja inn frá Bandaríkjunum, eiga að verða svipan. sem dugar til að beygja íslendinga undir nýlenduokið á ný. Tækist ameríska auðvaldinu þessi eyðilegging á efnahag Íslands (svipuð því, er enski auð- hringurinn Unilever eyðilagði efnahag Nýfundnalands), þá yrði það aðeins tímaspursmál, hvenær Ameríkanar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.