Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 92

Réttur - 01.01.1949, Side 92
92 RÉTTUR tjóns fyrir hina veikari aðila. Hinn gamli danski málsháttur, að fólk eigi ekki að eta kirsuber með þeim ríku, á ekki hvað sízt við í alþjóðastjórnmálum. Við verðum að gæta þess að láta ekki ölvast svo af ímynduðum styrk að okkur fari eins og músinni sem sagði kettinum stríð á hendur. Við vitum mætavel að hervæðing og hernaðarlegt uppeldi dönsku þjóðarinnar er ósamrímanleg dönskum lýðræðisvenjum, sem hafa verið með öllu frábitnar hernaðaranda síðan á níunda tug síðustu aldar. Við verðum að vona að' danska þjóðin geri sér ljóst, hver hætta er samfara þátttöku í hemaðarbanda- lagi undir bandarískri stjóm, hvað slík stefna kostar, og hverjar afleiðingar hún kann að hafa skárstar, þ. e. a. s. eyð- ingu stórra svæða á jörðinni, þar á meðal smáríkjanna, sem sennilega hefðu sloppið með því að gæta strangasta hlutleysis í átökum stórveldanna, sem eru þeim hvort eð er að mestu leyti óviðkomandi. Hinsvegar getur hluttaka í hernaðarbandalagi aldrei verið trygging fyrir friði, heldur einmitt fyrir stríði. Þó því sé sleppt eins og hverjum öðrum smámunum að allt þjóðlegt og almennt frelsi hlýtur að hverfa sem dögg fyrir sólu í sama mund og styrjöldin mikla brytist út, þá verður því ekki neitað að hitt virðist meir í þágu lands vors að vinna að samkomulagi innan Sameinuðu þjóðanna, heldur en fleygja sér hugsunar- laust í fang eins stórveldis, með öllum þeim örlögþrungnu af- leiðingum er slík léttúð getur haft. Menningarhlutverk smá- þjóðanna er á sviði samkomulags- og sáttastefnu. Og innan Sameinuðu þjóðanna eiga fulltrúar smáþjóðanna að túlka og treysta óskir almennings um frið og samlyndi í skiptum þjóða milli. (Ritað í febr. 1949). Þorvaldur Þórarinsson íslenzkaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.