Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 94

Réttur - 01.01.1949, Síða 94
94 RÉTTUR Bæði auðvaldsþjóðfélög og sósíalistísk ríki standa andspænis þessu vandamáli og taka afstöðu til þess, hver á sinn hátt. Hvort þjóðskipulagið er nú betur vopnum búið til þess að ráða fram úr slíku vandamáli? Hvort myndi stjórn auðvalds- ríkis, er ber fyrir brjósti gróða ,,einstaklingsframtaiksins“ eða liósíalistiskri stjórn takast betur að skapa samstilltan og ein- huga her milljónanna til þess að sigrast á hungrinu? Það er ómaksins vert að athuga, hvernig hið fyrsta sósíalistíska þjóð- íélag og hið eina öfluga auðvaldsþjóðfélag, sem enn er við líði, bregðast nú við þessu viðfangsefni. Áætlun Ráðstjórnarríkjanna Hinn 24. október s.l. birtu öll blöð Ráðstjórnarríkjanna stórkostlega frétt um risavaxna en þó nákvæma áætlun um það, að binda enda á þá hættu, sem stafar af þurrkum, áætlun um jarðveg'sverndun og aukna landbúnaðarframleiðslu á öllum gresjusvæðum í Evrópuhluta Ráðstjórnarríkjanna. Öll þekk- ing sovétvísindamanna, árangur tilrauna í hundruðum vísinda- stofnana, vinnuafl og áhugi samyrkjubænda á 80 000 búum, að viðbættu öllu því fjármagni og tekjum, sem ráðstjórnin ræður yfir, allt þetta á að hervæða til þess að skipuleggja landbún- að á svæði í Ráðstjómarríkjunum, sem að flatarmáli er tólf sinnum stærra en ísland. Fyrsti hluti áætlunarinnar er yfirlit um árangur margra ára tilraunastarfsemi, birtur til þess að sannfæra samyrkjubændur um það, að áætlunin sé reist á traustum grundvelli. Starfsemi Dokutjef tilraunastöðvarinnar í hinum miklu þurrkahéruðum við neðanverða Volgu, 600 hektara tilraunasvæði á ríkisbúinu Risinn og tilraunir nokkurra samyrkjubúa í grend við Stalín- grad eru teikin sem dæmi, þar sem hinar nýju aðferðir til upp- byggingar á jarðvegi hafa verið notaðar um fleiri ára skeið, og þar sem skjólbelti vemda akrana nú þegar. Alls staðar hefur árangurinn orðið aukin uppskera, stórum meiri en á ökrunum í grend, þar sem gamlar, hefðbundnar ræktunaraðferðir eru erm notaðar. Ráðstjómin og Kommúnistaflokkurinn álykta, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.