Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 95

Réttur - 01.01.1949, Side 95
r R É T T U R 95 öll nauðsynleg skilyrði séu fyrir hendi til þess að frarakvæma hina miklu 15 ára áætlun. Áætlun í sjö liðum Þessi áætlun er í eftirfarandi sjö aðalþáttum: 1. Ræktuð verða fjögur mikil skógarbelti til þess að draga úr áhrifum hinna heitu, þuiru vinda, er blása af eyðimörkum Mið-Asíu og eru meginorsök þurrka og jarðfoks. Eitt skógar- beltið liggur frá syðsta hluta Úralfjalla að Kaspíahafi; annað heltið liggur um 160 km. fyrir austan Volgu og samhliða henni; hið þriðja fylgir Volgubökkum að Stalíngrad, en liggur þaðan 'suður í Kákasusfjöll; síðasta skógarbeltið liggur um 160 km. vestur frá Volgu, hefst við suðurmörk furuskóganna og ligg- ur til suðurs, þvert yfir Donbuginn að landamærum Úkraínu. Samanlögð lengd þessara skógarbelta er um 5000 km. 1 þessum hluta áætlunarinnar er einnig gert ráð fyrir endur- græðslu á skógum i hinum jarðvegssnauðu foksvæðum við upptök stórfljótanna, einkum Volgu og Don. Þá skóga, sem þar eru enn á að friða og höggva síðan einungis eftir vísindalega grundvölluðum aðferðum. Það er alkunna að vemdun skóga á upptökusvæðum fljóta eykur rakaheldni jarðvegsins, dregur úr áhrifum. vorleysinga og minnkar stórum flóðahættu við neðri hluta fljótanna. Ræktun vamarbelta í Ráðstjómarríkj- unum var komin af tilraunastigi fyrir heimsstyrjöldina. Sam- yrkjubúin í Úkraínu höfðu komið upp skjólbeltum í stómm stíl umhverfis akra, og var samanlagt flatarmál beltanna um 270 000 hektarar. Þýzki innrásarherinn eyðilagði síðar megnið af þessum varnarbeltum, en þau voru hvorki eins stór né áhrifamikil og þær framkvæmdir, sem ráðgerðar em sam- kvæmt þessari stórkostlegu áætlun. Vinna við skógarbeitin á að hefjast á þessu ári undir yfir- stjórn skógræktarráðuneytisins. Jafnframt verða á þessu ári gerðir allsherjarsamningar við þau samyrkjubú, er eiga lönd á þessum slóðum. Ríkið greiðir allan kostnað vegna skógar- beltanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.