Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 96

Réttur - 01.01.1949, Side 96
96 RÉTTUR 2. Til viðbótar hinum samfelldu skógarbeltum á að rækta skjólbelti umhverfis sérhvern akur á öllu gresjulendi Evrópu- hluta Ráðstjórnarríkjanna, en það landsvæði allt er um 120 miljónir hektara. Stærð allra þessara belta verður um 6 milljónir hektara, eða fimm hundraðshlutar alls landssvæðis- ins. Tilraunir hafa sýnt, að hægt er að tvöfalda framleiðsl- una með hinum nýju ræktunaraðferðum. Framkvæmd þessarar risavöxnu áætlunar um ný skjólbelti er falin bændum hinna 80 000 samyrkjubúa, en studd af rík- inu. Þessi stuðningur er m. a. fólginn í fræðilegri aðstoð vís- indamanna á sviði landbúnaðar, og eru þeir sendir í hvert sveitarfélag. Munu þeir halda tveggja vikna námskeið með verkstjórum þeirra vinnuflokka, er hrinda eiga þessu verai • í framkvæmd. Allar tilraunastöðvar í landbúnaði og skógrækt hafa fyrirskipun um að gera tilraunir með ýmsar trjátegundir og ræktunaraðferðir, til þess að fullkomna þær aðferðir, sem samyrkjubændur munu síðar nota yfirleitt. Dráttarvélastöðvarnar og hinar nýstofnuðu Skógarvélastöóv- ar eiga að annast samninga af ríkisins hálfu við hvert einstakt samyrkjubú. 3. Um svæði með grunnum eða sendnum jarðvegi verða sett skjólbelti til þess að hefta fok á frjósamara land. Auk skjól- beltanna verður sáð fræi af grösum og öðrum jurLum, sem þrífast vel' í sendnum og þurrum jarðvegi, og á þannig ao breyta þessum eyðilöndum í beitilönd og tún. Tilraunastöðhi í Stavaropol á að leggja til útsæði. 4. Mikill fjöldi uppeldisstöðva verður settur á stofn í hausi, og eiga þær að framleiða milljarða trjáplantna. Enda þótt skógrækt ríkisins eigi að leggja til meginhluta trjáplantnanna, þá er gert ráð fyrir 8—10 þúsundum smærri uppeldisstöðva, er verði tengdar samyrkjubúunum. Verndun og umbætur á jarðvegi Allar aðferðir, er vísindin ikunna til þess að auka : , 1 • jarðveginn, verða teknar í notkun svo fljótt sem aðstæður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.