Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 100

Réttur - 01.01.1949, Síða 100
100 R É T T U R vaxtarmagni þeirra. Jafnvel þjóðgarðar vorir eru í hættu fyrir þrálátum kröfum timburiðnaðarins, er beitir áhrifum sínum í þjóðþinginu til þess að leyft verði að eyðileggja jafn stórkost- leg óhöggvin skógarsvæði eins og þau, sem enn eru til í Olym- píuþjóðgarðinum í Washington fylki. Eyðing jarðvegs í Bandaríkjunum Eyðing frjósamasta hluta jarðvegsins á sér stað í sívaxandi mæli, honum er feykt og skolað til sjávar, og þetta tjón er jafnvel ennþá erfiðara að bæta en eyðing skóganna. Meir en einn fjórði hluti af öllu akurlendi voru hefir orðið fyrir stórspjöllum eða beinlínis eyðzt af völdum vatnsruna, foks, eða með einhliða ræktun sömu jurtategundar ár eftir ár. Hope, ríkisþingmaður frá Kansas fylki, er var formaður landbúnaðamefndar neðri deildar þing'sins á meðan Repúblik- anar höfðu þar meiri hluta, lét svo um mælt þar í deildinni, „að vér glötum árlega um það bil 200 000 hekturum af ræktar- londi vegna burtrennslis og foks á jarðvegi, rangrar notkun- ar á landi og annarra ástæðna, er hægt væri að ráða bót á.“ Hann bætti við, að mannfjölgun Bandaríkjanna væri nálægt 2 milljónir á ári, en af slíkri fjölgun leiddi það, að árlega þyrfti að bæta 2,4 milljónum hektara við ræktaða landið, svo að haldist gæti sama neyzla á mann og nú. Þannig minnkaði stærð hins ræktaða lands raunverulega um 2.6 milljónir hekt- ara á ári.*) Með siíku áframhaldi gengur fljótt til þurrðar það ræktanlegt land, sem enn er ónotað. Þingmaðurinn komst að þeirri niðurstöðu, „að Bandaríkin séu að nálgast það stig, að þau geti ekki fætt og klætt íbúa sína svo vel sé.“ Á árinu 1948 hefur athyglin sérstaklega beinzt að hinni auknu hættu, sem staíar af stórflóðum, en eins og kunnugt er eru þau ein af þeim' beinu afleiðingum hinnar miklu gereyð- ingar á skógim.um á upptökusvæðum fljótanna. *) Þingtíðindi Bandaríkjanna, 1. apríl 1948, bls. 2152.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.