Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 108

Réttur - 01.01.1949, Síða 108
108 R É T T U H inganna, sem í hönd fara, er svertingjavandamálið einp- ig farið að draga að sér athygli annarra aðila. í suður- ríkjunum, heimkynni kynþáttakúgunarinnar, er höfuðvígi demókratafokksins, sem fer með alla stjórn innan þess- ara ríkja. Hin formlega ábyrgð á þrælahaldinu þar kem- ur því á herðar demókrata. Blöð repúblikkana hafa því ekkert á móti því að hræsna öðru hvoru samúð með svertingjum sakir hinna hörmulegu örlaga þeirra. Öll meðul eru leyfileg í kosningabaráttu. í samræmi' við það flutti repúblikanablaðið New York Herald Tribune nýlega greinaflokk um ævi svertingjanna í suð- urríkjunum eftir Ray Sprigle, blaðamann við Pittsburgh Post-Gazette. Blaðamaðurinn ritaði þessar greinar eftir að hann hafði ferðazt um suðurríkin dulbúinn sem svert- ingi. Sprigle virðist ekki skeyta mikið um pólitíska stefnu vinnuveitenda sinna, en lýsir af furðanlegu raun- sæi skelfingum kynþáttakúgunarinnar. Ég hætti að vera hvítur, frjáls og amerískur borg- ari, segir hann, þegar ég steig upp í þennan Jim- Crow-vagn í Sambandsstöðinni í Washington. Frá þeirri stundu og þar til ég kom aftur að sunnan eft- ir mánaðar ferðalag, var ég svartur og í ánauð — ekki alveg þræll og ekki alveg frjáls heldur. Borg- aralegur réttur minn náði nákvæmlega jafnlangt og næsti hvíti maður vildi vera láta. Hinir svörtu íbúar Bandaríkjanna eru aðskildir frá hinum hvítu með hinni niðurlægjandi kynþáttagreiningu. Jafnvel í kirkjunum eru svertingjum ætluð sérstök sæti allra aftast. Þegar Glen Taylor öldungadeildarmaður og varaforsetaefni Framsóknarflokksins í síðustu kosn- ingum gerði tilraun til að virða þessa aðgreiningu að vettugi á fundi í Birmingham í Alabama, var hann hand- tekinn af lögreglunni og dæmdur fyrir rétti. En það er ekki látið þar við sitja, að svertingjar séu látnir vera í sérstökum biðsölum á járnbrautarstöðvum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.