Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 113

Réttur - 01.01.1949, Page 113
RÉTTUR 113 hræðilega mikill. Blökkumenn þeir, sem í borgum búa, komast langflestir engu betur af en hinir sem eru í sveitum. Vegna mótmælaöldu þeirrar, sem risið hefur um allan heim, útaf aftökum án dóms og laga á blökkumönnum í Bandaríkjunum, hafa stjórnarvöldin hrundið í fram- kvæmd nokkrum mjög takmörkuðum ráðstöfunum gegn hinum sjálfskipuðu böðlum. En hrottaskapur sá, sem fóstraður er og glæddur af félögum fasista og kynþátta- haturs eins og Ku Klux Klan, Kolumbusarriddurum o. fl. heldur áfram að brjótast út með stuttu millibili. Sprigle segir frá einu slíku dæmi, er hinn fjörutíu og tveggja ára gamli Henry Gilbert var myrtur í fangelsinu í Trouphéraði (Georgíuríki) 29. maí 1947. Þann fjórða maí stöðvaði Olin Sands, hvítur plant- ekrueigandi, bíl, sem ekið var af blökkumanninum Gus Davidson, og tók að lúberja bílstjórann. Davidson skaut á Sands og lagði síðan á flótta. Þetta gerðist úti fyrir lítilli blökkumannakirkju. Gilbert og kona hans voru um þetta leyti inni í kirkjunni. Þau urðu felmtruð, er þau heyrðu skotin, og hröðuðu sér heim, þar eð þau óttuð- ust að rata í vandræði. Og vandræðin komu réttri viku seinna, þegar lögreglustjóri héraðsins lét handtaka Gilbert vegna ákæru um að hann hefði hjálpað Davidson til að komast undan. Enn liðu tíu dagar. Þá var frú Gilbert tilkynnt, að maður hennar hefði verið skotinn í fangelsinu, af því að hann hefði sýnt lögregluþjóni mótþróa. „Þegar þeir hvítu færðu mér hann í kistunni” sagði ekkjan við Sprigle, „tók ég um höfuðið á hon- um um leið og ég kyssti hann. Og ég fann mölbrotin bein undir húðinni. Það var eins og poki fullur af beinaflísum. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.