Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 117

Réttur - 01.01.1949, Page 117
R É T T U R 117 saman dreginn meginherstyrkur Bretlands, Frakklands og Hollands (hinna „friðelsiku" undirritenda Atlantshafssáttmál- ans) og heyir glæpsamleg nýlendustríð. Þar eru saman tekin hin nýju áform um að færa út hemaðarsvæðið. Tilkynnt er, að koma þurfi á Kyrrahafs- eða Indlandshafssáttmála til viðbótar við Atlantshafssáttmálann „til þess að spoma gegn kommúnistahættunni í Asíu.“ Malan í Suður-Afríku, Nehrú i Indlandi, Liaquat Ali í Pakistan, Senenayaka á Ceylon, Shiffley á Ástralíu og Fraser í Nýja-Sjálandi mætast á þessum vettvangi í bróðurlegri eindrægni þrátt fyrir allan skoðanamun á öðrum sviðum. Hver er orsökin til þessarar skyndilegu athafnasemi? Sigur kínversku lýðræðisaflanna hefur umbreytt heiminum. Hann er alvarlegt áfall fyrir heimsvaldastefnu Bandaríkjanna, sem hefur eytt milljörðum dollara til styrtktar hinum blóðþyrsta Sjang Kaj Sjek í þvi skyni að hremma siðan allt hið mikla Kínaveldi og gera það að nýlendu, sem hægt væri að arðræna miskunnarlaust. Sigur kínversku lýðræðisaflanna lýkur upp nýjum möguleikum fyrir alla Asíu. Það eru ekki aðeins hinar 450 milljónir Kínverja, sem nú kaupa sér frelsi með blóði sínu, heldur eru allir íbúar Austur-Asíu — 1000 milljónir — í þann veginn að slita af sér ánauðarhlekkina. Hinir vestrænu heimsveldissinnar, sem fitnað hafa á þvi að arðræna þræla sína í Asíu og Afríku, horfa á það fullir heiftúð og skelfingu, hvemig grunnurinn skriðnar undir fótum þeirra. I drambsfullri fyrirlitningu á landfræðilegum rökum, segir „Times“ 1. marz s.l.: „Austur-Asía er meginstoð Vestur- Evrópu“. 12. janúar gat að lesa þessa yfirlýsingu í „New York Times“: „Hin blómlega afkoma í Evrópu byggist að nokkru leyti á því, að hægt sé að hagnýta hráefni og ódýrt vinnuafl í Asíu og Afríku. Þó að gamaldags nýlenduveldi séu talin úrelt, getur Evrópa ekki náð sér aftur án þeirra auðæfa, sem Ráðstjórnarríkin stofna í hættu með baráttu sinni fyrir „alþýðustjóm“.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.