Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 118

Réttur - 01.01.1949, Page 118
118 RÉTTUR Gúmmí, sink, olía og kopar — frá Malaja, Indonesíu, Birma, Vestur-Asíu og Afríku — það eru máttarstoðir undir fjögurraáraáætlun brezku stjómarinnar, sem miðar að því að sigrast á dollaraskortinum. Það er skýringin á því, hversu hin gjaldþrota nýlenduríki Evrópu sóa hamslaust fjármun- um sínum og vinnuafli í kostnaðarsömum, endalausum ný- lendustríðum til að ná aftur fyrri yfirráðum sínum í Suð- austur-Asíu. En nýlenduríkin hafa ekki fært yfirgangsseggjunum annað en kostnaðinn. Hinar opinberu tilkynningar frá Malaja verða með hverj- um degi vonleysislegri. Vonin um skjótan sigur hefur ,,því miður ekki rætzt, og það virðist augljóst, að vér eigum þama fyrir höndum langvarandi eyðingarstríð.“ (Times 7. febr. 1949). „Allar fregnir frá Indonesíu bera vott um síauikna erfið- leika. Hollenzkir embættismenn í Batavíu eru svartsýnir, því að þeir sjá enga leið út úr ógöngunum.“ (Times, 9.3. 1949). Frá Vietnam: „Lýðveldisstjómin, sem hefur á að skipa um 150.000 hermönnum og 300.000 skæruliðum, hefur á sínu valdi um 80% af öllum þrem fylkjum landsins, Vietnam- Tonkin, Annam og Cochin-China. Frakkar, sem hafa um 120.000 manna her í landinu, ráða aðeins yfir stærstu borg- unum, Saigong, Haiphong og Hanoi.“ (New York Times, 8. 1. 1949). Frá Birma: „Að undanskildiun Rangoon, hafnarborgimum Muolemin og Bassein og nokkrum einangmðum smáskikum, hefur stjómin misst stjómartaumana úr höndum sér í öllu landinu." (Daily Telegraph, 8. 3. 1949). Heimsveldissinnamir em hamslausir af bræði og krefjast nú nýrra ráðstafana, sterkari innrásarhers (eins og stungið var upp á í Birma) og útvíkkunar á stríðsvettvanginum. Lífvarðarblökk heimsvaldasinnanna í Kyrrahafi og Suð- austur-Asíu á að styðjast við Bretland, Ástralíu, Nýja-Sjá land, Indland, Pakistan og Ceylon og einnig njóta samstarfs við Frakkland, Holland og Bandaríkin. Óefað eiga einnig að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.