Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 20

Réttur - 01.01.1951, Page 20
20 RÉTTUR inn í sveitum Kína og jók með því á landþrengslin, svo að þar kom, að meginhluti kínversku bændanna urðu ánauð- ugir stórjarðeigendunum, höfðu engu að tapa en allt að vinna við gerbyltingu þjóðskipulagsins. Lolks lærði kín- verska alþýðan í baráttunni við innrásarher japönsku heimsveldissinnanna þær baráttuaðferðir, sem henni dugðu til að reka síðan af höndum sér innlenda kúgara. Telja má, að kínverska byltingin hafi staðið óslitið síðan 1911, er keisarastjórninni var steypt af stóli. Níu árum síðar, 1920, var stofnaður Kommúnistaflokkur Kína, sem nú hefur leitt byltingaröflin til sigurs. Þegar flokkurinn var stofnaður, var Kína hlutað sundur milli hershöfðingja, er lágu í sífelldum ófriði sín í milli. Kommúnistaflokkurinn tók árið 1923 upp samstarf við Kúómintangflokkinn, borg- aralegan flokk, sem stefndi að því að sameina landið undir sterka miðstjórn og réði yfir suðurhéruðunum umhverfis Kanton. Er herir Kantonstjórnarinnar hófu sókn sína norð- ureftir landinu sumarið 1926, var það Kommúnistaflokkur- inn, sem með starfi sínu meðal fólksins hafði lagt grund- völlinn að auðunnum sigrum þeirra. Þegar norður i Mið- Kína kom var til dæmis Sjanghai á valdi verkamanna undir forystu Sjú Enlæ, núverandi forsætis- og utanríkisráð- herra alþýðustjórnarinnar í Peking, áður en herinn kom nálægt borginni. En er alger sigur var í nánd klofnaði byltingarhreyfingin og gagnbyltingin hófst. Sjang Kaisék, yfirhershöfðinginn, snerist með stuðningi borgaralegu afl- anna í Kuomintang og erlendu auðvaldsríkjanna gegn kommúnistunum. Hann byrjaði með því að vopna glæpalýð Sjanghai og siga honum á verkamenn, sem voru myrtir þúsundum saman. Sama sagan endurtók sig hvarvetna í Kína. Verkalýðsfélög og bændasamtök voru leyst upp og forystumenn þeirra teknir af lífi. Talið er að í blóðbaði gagnbyltingarmanna hafi helmingurinn af 50.000 meðlim- um Kommúnistaflokks Kína latið lífið. Verkamenn tóku að vísu borgirnar Svatá og Kanton á sitt vald og héldu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.