Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 30

Réttur - 01.01.1951, Side 30
30 RETTUR búpeningi verður skipt milli smábænda og landbúnaðar- verkamanna. Landsdrottnamir fá að halda jafnmiklu landi og hver bóndi. Hinsvegar er ekki skipt landi ríkari bænda, sem rækta sjálfir jörðina, og þeir fá að leigja öðrum jafn- mikið land og þeir nytja sjálfir. Fjölskyldum, þar sem enginn maður er vinnufær, og bændum, sem keypt hafa land fyrir afrakstur eigin vinnu, er leyft að leigja frá sér helmingi mefra land en svarar meðalstærð bújarða á hverj- um stað. Jafnframt lögunum um jarðaskiptingu voru sett lög um brautskráningu manna úr hernum og nýjar reglur um skattlagningu. Afnumdir vom skattar á öllum búsafurð- um nema aðaluppskeru bænda á hverjum stað og skatts aðeins krafizt af ákveðnu meðal uppskerumagni. Uppskera þar fram yfir er skattfrjáls. Tollar og skattar á framleiðslu og nauðsynjmn voru lækkaðir en hækkaðir á verzlun og munaðarvarningi. Vorið 1950 lá eins og svo oft áður við hungursneyð í ýmsum hlutum Kína vegna uppskerubrests og flóða. Al- þýðustjórnin vann þá það þrekvirki, sem öllum öðrum stjómum, sem setið hafa að völdum í Kína hefur reynzt ofraun, að koma í veg fyrir hungursneyð. Vegna þess hve skjótt hafði gengið að endurreisa og bæta samgöngukerfið, tókst að koma kornbirgðum í tæka tíð frá hémðum, sem kom höfðu aflögu, til þeirra sem liðu skort. Eftir valdatöku alþýðustjórnarinnar sneri hún sér að því að ráða bót á fjármálaöngþveitinu, sem borgarastyrj- öldin og óstjóm Sjang Kaiséks höfðu leitt yfir Kína. Með því að gera helztu lífsnauðsynjar að myntfæti tókst henni að binda endi á gífurlega verðbólgu og festa verðgildi pen- inganna. Hallalaus f járlög voru sett. I ræðu í júní 1950 sagði Maó Tsetúng, að það myndi taka um þrjú ár að koma á varanlegum umbótum í atvinnulíf- inu. Til þess þyrfti að fullnægja þrem skilyrðum: ljúka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.