Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 33

Réttur - 01.01.1951, Síða 33
RÉTTUR 33 stórfenglega þjóðarbúskap? Ef vatnið í Dnépr væri hagnýtt til áveitu á suður-Úkraínu og norður-Krím gæti það tryggt okkur uppskeru á þessum landsvæðum, sem næmi 8 tonnum af korni, fimmtán tonnum af vínberjum eða þrjátíu tonnum af kartöflum af hverjum hektara. Volga streymir lygn og hæg á leið sinni til Kaspíhafsins og dýpkar og breikkar því nær sem dregur ósunum. Hér er gnægð vatns. En skammt undan á Sara láglendinu standa þorpin í kringum grunn vötn, sem eru að gufa burtu og við ár sem hverfa á sumrin. Vatnsbotnarnir eru þaktir hávöxnu sefi og þykku lagi af glitrandi salti. Matjurtagarðarnir á ströndum vatnanna hafa verið yfir- gefnir og fara brátt í kaf í illgresi aðeins vegna þess að vatn skortir. Hjarðirnar í haganum þjást af þorsta. Fólkið grefur djúpa brunna til að reyna að ná í vatn — en allt of oft er erfiði þess til einskis: vatnið í brunnunum er salt og beiskt og óhæft til drykkjar. í eyðimörkinni handan Kaspíhafsins er gnægð sólskins og hita. Jörðin þar er frjósöm og gæti gefið tvær uppskerur á ári. Það skortir aðeins vatn. Jarðfræðingar hafa uppgötvað verðmæt efni í skauti jarðarinnar, en til þess að hægt sé að hagnýta þessi auð- æfi þarf vatn — vatn handa mönnunum og handa vélunum. En hvar á að taka vatnið? Vatnið er flutt með tankskipum til Krasnovotsk. Vatn er flutt til Kara-Kúm eyðimerkurinnar í flugvélum. En það er vissulega óeðlilegt að flytja vatn þannig sjóleiðis og í lofti eins og dýrindis varning, því vatnið getur runnið sjálfkrafa þangað sem þess er þörf. Getum við sætt okkur við að nokkursstaðar í landi okkar sé skortur. á svo almennu og nauðsynlegu efni og vatni handa at- vinnuvegunum. Nei, það má ekki henda í því landi, þar sem þjóðin hefur strengt þess heit að gera náttúruna sér undirgefna. Og þess vegna hefur Stalín með eigin hendi dregið markalín- urnar á kortið sem sýna hvar skuli grafa nýja skurði til að breyta 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.