Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 38

Réttur - 01.01.1951, Síða 38
38 RÉTTUR Til þess að spara tíma og.vinnu verður Amú-Darju veitt framhjá Saríkamisj dalnum. í þeim tilgangi verður byggð stífla í fljótið og vatninu veitt í sérstakan skurð. Hvert vatnsfall hefur sitt eigið eðli. Amú-Darja er duttlunga- full og ofsafengin. „Amu“ þýðir í rauninni „æðisgengin". Stöðugt brýtur hún sína eigin bakka og skiptir um farveg ýmist til hægri eða vinstri. Stundum koma skriðuhlaup og sópa með sér öllu sem á vegi þeirra verður, húsum, girðingum og trjám og steypast í ána með dunum og dynkjum sem heyrast langar leiðir. Svo tekur áin til að mala ruðninginn sundur í smátt og myndar úr honum fíngerða leðju. Úr framburði árinnar myndast svo nýir bakkar og nýjar eyjar neðar þar sem straumurinn er minni. Á hverju vori boðaði leysingin bæði björg og eyðileggingu. Án leysingarinnar hefði ekki verið nóg vatn í áveituskurðunum. En vatnið var stundum um of og flæddi yfir akra og þorp. Varnar- garðar, mörg hundruð kílómetra langir, voru byggðir til að halda vatninu í skefjum. Þó var enn verra þegar leysingin var lítil, þá fengu akrar og engi ekki nægan raka og árangurinn var léleg upp- skera. Áin bar fram sand og leðju. Þetta hafði líka sínar góðu og slæmu hliðar. Vatnið flutti með sér áburðarefni á akrana, en fyllti um leið áveituskurðina með leir. Á hverju ári varð fjöldi manns að vinna með haka og skóflu að því að hreinsa skurðina. Fyrir hvern hektara áveitulands þurfti 30 dagsverk til að bæta skaðann sem áin hafði gert. Stundum kom það fyrir, að heilar eyjar hlóðust upp í mynni skurðanna og hindraði vatnið í að komast inn í áveitukerfið. Þetta þýddi að grafa varð nýjan skurð þvert í gegnum eyjuna. Öld eftir öld hefur fólkið strítt við þessa dutlungafullu á, en nú mun það bráðum knýja hana til að lúta vilja sínum. Stíflunni sem byggja á í Amú-Darju hefur verið valinn staður þar sem bakkarnir eru úr kalksteini og hörðum sjávarleir og er það gert til þess að koma í veg fyrir að áin ryðji sér braut fram- hjá stíflunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.