Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 48

Réttur - 01.01.1951, Síða 48
48 RÉTTUR J in hafði nú svipt burtu samkomulagsgrundvellinum. Atferli stjórnarinnar vakti gremju og óvild til Dana og má víða sjá þess vott. Um þingtímann orkti Jón Ólafsson „íslend- ingabrag" sinn og birti í „Baldri“, blaði er hann réð yfir þá, aðeins 19 ára gamall. Blaðið var gert upptækt og Jón lög- sóttur fyrir að hafa „ráðið til uppreisnar". Ef til vill er átyllan sú, að í kvæðinu stendur: „von um uppreisn oss heitt brenni í æðum“, þó Jón láti þá skýringu fylgja neðan- máls, að hann eigi við „viðreisn mála vorra“. En allt kvæðið er rammaukin ádeila á Dani og dahska Islendinga og það var auðvitað nóg. Islendingabragur var lengi síðan her- söngur þeirra, sem djarfast fóru í sjálfstæðismálunum. Jón Ólafsson slapp úr landi til Noregs undan málsókn þessari, hafðist hann við í Bergen næstu missirin og reit margt um íslenzk mál í norsk blöð. Atburður þessi vakti mikla athygli og gerði sitt til að æsa upp hugi manna. Sigurður málari Guðmundsson segir svo í bréfi til Jóns Sigurðsson- ar: „Islendingabragsmálið hefur vakið megna óánægju hjá alþýðu, bæði hjá körlum og konum, og ekki sízt hjá konun- um. Ég hef orðið var við bæði fundahöld og allskonar sam- drætti á Norðurlandi útúr því.“ Stöðulögin Haustið 1870 lagði stjórnin fyrir ríkisþingið frumvarp til laga um stöðu íslands í ríkinu og var það gefið út sem lög 2. janúar 1871, án þess að leita um það álits alþingis. Svo var kallað að lög þessi (stöðulögin) giltu til 1918 eins og kunnugt er. Þótt margt væri að athuga við lögin frá is- lenzku sjónarmiði, voru þau hagstæðari en fyrri frumvörp stjórnarinnar, að undanskildu frumvarpinu 1867. Þetta við- urkenndi Jón Sigurðsson. Meðal kosta mátti telja, að nú var sleppt ívitnun í grundvallarlög Dana og sýndi það að stjórnin var farin ofan af því að þröngva þeim upp á Is- lendinga. Fyrsta grein stöðulaganna var alveg samhljóða frumv. 1867, eins og alþingi gekk frá því: „Island er óað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.