Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 51

Réttur - 01.01.1951, Side 51
RÉTTUR 51 rekja til straumhvarfa sem verða um þetta leyti í dönsltum stjómmálum. Þjóðfrelsisflokkurinn svonefndi (National- liberale) hafði verið nær einráður í Danmörku um 20 ára skeið, eða frá því að einveldi var aflétt. Hann var fyrst og fremst borgaralegur flokkur, sem hafði aðalstyrk sinn í bæjunum, höfuðmarkmið hans var í fyrstu að tryggja borg- arastéttinni völdin í þjóðfélaginu með því að koma á borg- aralegu lýðræði og þingbundinni stjórn. Þetta komst á með grundvallarlögunum 1849. Einn helzti forustumaður flokksins, skáldið Carl Ploug, sagði þá um flokk sinn: „Þegar við höfum fengið stjórnskipunarlög, verðum við allir íhaldsmenn." Það varð að sannmæli. Viðleitni flokks- ins beindist síðan mest að því að reyra hið forna konungs- ríki sem fastast saman með því að þvinga dönsku grund- vallarlögin yfir á ,,hjálendur“ þess, Island og hertogadæmin Slésvík Holstein og Lauenborg. Ibúar hertogadæmanna voru að meirihluta þýzkir og hófu uppreisn gegn alríkis- stefnu (Helstatspolitik) stjórnarinnar. Vildu þeir að her- togadæmin fengju nokkra sjálfstjóm og gengju í þýzka sambandið. Varð þetta upphaf Slésvíkurstríðsins fyrra (1848—49), milli Dana og Þjóðverja.* I fyrstu horfði allóvænlega fyrir Dönum, og má vera að það hafi átt sinn þátt í því að Islendingum var heitið með konungsbréfi 26. sept. 1849, að „staða“ Islands í rík- * Svo er að sjá að margir íslendingar, þótt þjóðræknir væru, hafi haft fulla samúð með Dönum í stríðinu og einn íslenzkur stúdent, skáldið Jón Thoroddsen gerðist sjálfboðaliði í her Dana. En aðrir, svo sem Jón Sigurðsson sáu, að úrslit stjórnskipunarmáls íslendinga voru mjög undir því komin, að Dönum tækist ekki að kúga hertogadæmin. Eru ummæli hans um þetta mál víða mjög nöpur í garð Dana og mun hann aldrei hafa harmað ófarir þeirra í Slésvíkurmálinu fyrr eða síðar. Danskir blaðamenn vissu þetta vel og kölluðu hann stundum „Slésvig-Holsteiner“ og uppreisnar- mann gegn ríkinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.