Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 53

Réttur - 01.01.1951, Side 53
RÉTTUR 53 ára stríð við stjómina, mættu Islendingar búast við 30 ára stríði við landsþingið. Fjölmennustu hlutar danskrar bændastéttar voru sjálfs- eignarbændur, leiguliðar og húsmenn. Þeir síðamefndu vora fátækir og áþjáðir. Bændavinaflokkurinn stóð því á völtum fótum og rofnaði að fullu 1870, þegar fulltrúar gósseigenda á þingi neituðu að fylgja frumvarpi um breyt- ingar á festufyrirkomulaginu sem vinstrimaðurinn Gert Winther* flutti. Varð þetta til þess að vinstriflokkurinn var stofnaður (Det forenede Venstre), þar sem sjálfseign- arbændur réðu mestu. Árið 1871 er talið uphafsár verka- lýðshreyfingarinnar og sósíalismans í Danmörku. Var þá mynduð dönsk deild úr I. Internationale undir fomstu Pios og Geleffs. Verkalýðurinn í Kaupmannahöfn háði þá fyrstu verkföllin og urðu óeirðir í sambandi við þau. Stétt- arvitund alþýðunnar var að vakna. Gegn þessari hættu sam- einuðust yfirstéttirnar, gósseigendur og burgeisar í bæjun- * Gert Winther var aðalandmælandi gegn stöðulagafrumvarp- inu í ríkisþinginu 1870, og naut þar aðstoðar Jóns Sigurðssonar bak við tjöldin. Oftar gerðist W. málsvari íslendinga í samráði við J. S. Þetta var reyndar engin merkisframmistaða hjá W.; skírskotaði hann jafnan fremur til mannúðar en réttlætis. Jón Sigurðsson gerði sér yfirleitt nokkuð títt við vinstrimenn í því skyni að notfæra andstæðurnar í danskri pólitík íslandi í hag. í einu bréfa sinna segir hann frá samtali er hann átti við ritstjóra þáverandi aðalmálgagns vinstrimanna á þessa leið: „Ég spurði Larsen (Redaktör Morgunblaðsins) hvort það mundi „interess“-era vinstri að sjá nokkuð um sig í útlendum blöðum. Hann sagði „já, mjög mikið“, einkanlega það, að taka svari þeirra í því, að þeir haldi ekkert skylt við socialista eða Internationale, sem „hægri“ segir um þá, til að gjöra þá grunaða hjá öllum hinum eignamönn- unum og útlendum.“ Annars kemur það fram víða hjá J. S., að hann hafði litla trú á vinstrimönnum og taldi þá meiri í orði en á borði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.