Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 58

Réttur - 01.01.1951, Page 58
58 RÉTTUR í gagnstæða átt“. H. Kr. F. getur þess einnig á öðmm stað, að Pétur biskup hafi ávítt sig fyrir að hafa „æst tómrthúsmennina upp“ í spítalagjaldsmálinu. Handverks- menn höfðu félagsskap og héldu uppi „sunnudagaskóla“ fyrir sig. Sigurður Guðmundsson málari segir svo um fé- lagslífið í Reykjavík á þessum árum, í bréfi til Jóns Sig- urðssonar: „Þér minnist á félög héma í Reykjavík, það er verst, að þótt menn hafi allt, þá vantar vitið, verkmenn hér eru ekkert, handverksmenn eru þó dálítið, þeir hafa þó líklega bezt gengið fram í því að koma á stað verzlun- arsamtökunum." Vistabandið var í fullu gildi og vinnu- fólk varð að vera vistráðin árshjú. Þótt hægt væri að kaupa sig undan þessari kvöð með ærnu gjaldi og gerast lausamenn og það gerðu nokkrir, var eiginleg verkamanna- stétt varla til í nútímaskilningi orðsins. Framleiðsluhætt- imir vom enn of frumstæðir til að kalla hana fram. Alda verkalýðshreyfingarinnar og sósialismans, sem risin var í Danmörku, náði því ekki hingað. Að vísu má geta þess, að á málfundi í leynifélagi nokkurra menntainanna („Kveldfélaginu"), voru háðar rökræður um sósíalisma og kommúnisma veturinn 1872—73, eflaust þær fyrstu, sem fram hafa farið hér á landi. Gerðist Jón Ólafsson þar for- mælandi sósíalismans, en aðalandmælandi hans var Gísli Magnússon skólakennari. Þetta var þó aðeins dægradvöl nokkurra menntamanna, sem Parísarkommúnan og fram- sókn verkalýðshreyfingarinnar hefur vakið til umhugsun- ar um sósíalismann. Enginn þeirra gerðist síðar, þegar verkalýðshreyfingin hófst, formælandi hennar og þaðan af síður sósíalismans. Jón Ólafsson var á efri árum sínum ein- dreginn boðberi hinnar borgaralegu hagfræðikenningar og varð einna fyrstur manna hér til að rita fræðilega gegn sósíalismanum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.