Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 62

Réttur - 01.01.1951, Síða 62
62 RÉTTUH því í fyrstu lítinn svip þeirra pólitísku átaka, sem hún er sprottin upp úr. Atgeirinn. Kaupmannahöfn var að því leyti miðstöð íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu, að þar var Jón Sigurðsson búsettur, maðurinn sem allir þjóðlega hugsandi menn litu upp til sem foringja og þjóðhetju. Þar var líka jafnan mikið mann- val Islendinga, sem flestir fylgdu Jóni Sigurðssyni fast að málum og voru samstarfsmenn hans (,,Velferðarnefndin“ sem Krieger nefndi svo í háði). Þeir voru þó til meðal Is- lendinga í Khöfn, sem ekki hlíttu forustu Jóns Sigurðsson- ar í stjórnarbótarmálinu, heldur fóru sínar eigin leiðir. Kunnastur þeirra var Gísli Brynjúlfsson dósent. Hann hóf svæsnar árásir á Jón Sigurðsson í dönskum blöðum 1872, í samráði við Krieger ráðherra, að því er Krieger segir sjáLf- ur í dagbókiun sínum. Benedikt Gröndal byrjaði útgáfu tímaritsins ,,Gefn“ 1872, með styrk frá stjórninni og réðst þar á þingmeirihlutann og Jón Sigurðsson undir rós, en varði stjómina og hina konungkjömu. Benedikt bar þó alltaf mestu virðingu fyrir Jóni, bæði lífs og liðnum og var aldrei Danavinur og mun hann hafa iðrast þessarar rit- smíðar jafnan síðan. Ástæðan til þess að hann leiddist út í þetta, mun hafa verið einkaleg eins og hann segir sjálf- ur í ævisögu sinni Dægradvöl: ,,Ég mátti til að hafa ein- hver ráð til að útvega mér eitthvað, og þá réð ég það af að sækja um styrk til stjórnarinnar til að gefa út tíma- rit, og hann fékk ég, og þannig kom út fyrsta heftið af Gefn. Ég þóttist finna á mér, að ég mundi eiga að sýna þakklæti við stjómina með því að politisera í hennar anda, en aldrei var það sagt við mig, enn síður heimtað; en í þessari ímynduðu þakklætistiLfinningu, ritaði ég í annað heftið þá ritgjörð, sem ég kallaði „frelsi, menntun, fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.