Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 68

Réttur - 01.01.1951, Side 68
68 RÉTTUR veturinn 1872—73 kynntist Eiríkur Magnúeson þýzkum manni, Verkruzen að nafni. Hann var náttúrufræðingur og dvaldi hér á landi sumarið 1872 við rannsóknir. Verkruzen þessi var mjög reiður Dönum, eins og margir Þjóðverjar, og hafði í hyggju að rita bók um ísland og Islandsmál. Að ráði Eiríks ætlaði hann þar að bera upp tillögu þessa. Ei- ríkur segir svo um þetta í bréfi til Jóns Sigurðssonar: ,,Hann (þ. e. Verkriizen) ætlaði að fara að mínum ráðum og stinga upp á því að Bæjarakonungur — heldur en keisarinn, sem ég hafði stungið uppá — verði fenginn til að skera úr þrætu vorri við Dani pr. arbitrationem (með gerð). Það þýðir reyndar ekki mikið, en það ér þó títuprjónsvirði að ögra því, og setja síðan út ,,leader“ (leiðara) í Norðanfara um tákn tímanna þar syðra, eða hvað sýnist þér? Þeir hafa gott af því, Danir, að þeim sé hitað undir þind við og við.“ Bók Verkrúzen kom aldrei og úr þessari ráðagerð varð ekkert. Annars var þessi hugmynd, að leggja málið eða einstaka þætti þess í gerð hlutlausra aðila, engan veginn ný. 1 bréfi frá 1870 segir síra Gunnar Gunnarsson prestur (bróðir þeirra Tryggva og Eggerts), að hann hafi á fundi að Skinnastöðum krafizt samþykkis af konungi „til að leggja málið um stöðu Islands í ríkinu í gjörð óvilhallra þjóða“. 1873 virðist þessi möguleiki enn vera ræddur. Þann- ig segir síra Vigfús Guttormsson í Ási í bréfi frá því ári: „Mundi og ei mega hugsast, að f járskiptin milli Dana og íslendinga mættu koma undir gjörð óviðriðinna þjóða, ef hinir fyrri vildu ei láta neitt viðunanlegt af hendi raikna ?“ Helzt var í þessu efni litið til Þjóðverja, jafnvel Bismarcks sjálfs, sem nú var orðinn einn valdamesti maður Evrópu. Til þessa bendir eftirfarandi bréfkafli eftir síra Davíð Guð- mundsson á Hofi í HörgárdaP) til Jóns alþm. Sigurðsson- ar á Gautlöndum: „Til annarra þjóða álít ég ekki til neins að leita, nema ef væri til Svía og Norðmanna, og allt mas * Þingmaður Skagfirðinga 1869—73.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.