Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 70

Réttur - 01.01.1951, Síða 70
1 70 RÉTTUR landið fengi f járforræði. Auk þess var í lögunum lagt jafnt gjald á hreinan spíritus, sem annað áfengi, þvert á móti tillögum alþingis. Með þessu var kaupmönnum gefinn kost- ur á að flytja inn spíritusinn óblandaðan og blanda sjálf- ir og sleppa þannig við tollinn að mestu. Var enda sagt að kaupmenn hefðu birgt sig upp með spíritus áður en lögin komu, og æft sig í að blanda hann. Áfengistollurinn hratt af stað pólitískri bindindishreyfingu í landinu. Sum blöðin fluttu áskoranir til almennings að ganga í bindindi til að mótmæla lögunum. Á manntalsþingi i Hraunhreppi í Mýra- sýslu var borin fram tillaga um að menn hættu áfengis- kaupum. Tryggvi Gunnarsson framkvæmdastjóri Gránu- félagsins á Akureyri hvatti félagsmenn og aðra til hins sama, og bauð, að Gránufélagið seldi ekki vín, gegn því að félagsmenn keyptu það ekki annarsstaðar. Bindindis- félög voru stofnuð, svo sem í Þingeyjarsýslu og Reykja- vík. Reykjavíkurfélagið var stofnað landshöfðingjadaginn, 1. apríl 1873. 1 stjórn þess voru: Egill Egilsson, Eiríkur Briem, Lárus Halldórsson, Matthías Jochumsson, Sigfús Eymundsson og Þorvaldur Kerúlf. Fyrsta gr. félagslaganna hljóðar svo: „Sá er tilgangur félagsins, að sporna af alefli móti vínkaupum og allri nautn áfengra og tollaðra drykkja, að minnsta kosti þangað til vér Islendingar höfum fengið ráð yfir, hvemig víntolh og öðm fé landsins er varið.“ Skýrt dæmi um hug manna í þessu máli er grein eftir „nokkra Norðlendinga" í Norðanfara 1872. Þar segir svo: „— Þess em að vísu allmörg dæmi, að landstjómendur hafi leyft sér að neyða upp á þegnana viðhka lögum og þessum, þar sem harðstjóm hefur verið látin ráða fyrir lögum og réttvísi. Sem eitt dæmi af mörgum, og náskylt þessu, sem hér ræðir um, leyfiun vér oss að tilgreina, að þegar frelsisstríðið milh Breta og Bandafylkjanna í Vest- xu'heimi stóð yfir 1770—1780, lögðu Bretar afarháan toll á allt það te, sem fluttist til Bandafylkjanna.-Þessari kúgun undu Bandafylkjamenn svo illa, að þeir ekki ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.