Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 73

Réttur - 01.01.1951, Side 73
KÉTTUR 73 þeirra atkvæðamest. Aðalforgöngumaður Húnaflóafélags- ins, Páll alþm. Vídalín í Víðidalstungu, segir berum orðum í bréfi, að ræður Hilmars Finsen í stjómarbótarmálinu 1869 hafði verið hvötin til stofnunar þess. Norska samlagið sem hófst 1871, var einnig af pólitískum rótum runnið, eins og kunnugt er. Fleiri félög vom stofnuð á þessum árum, svo sem verzlunarfélög á Isafirði og í Reykjavík og nágrenni. Um s’keið var í ráði að Rangæingar og Vesturskaftfelling- ar stofnuðu sameiginlegt félag, en úr því varð þó ekki. Kaupmenn sáu fram á sitt. óvænna, ef þessu héldi áfram, og bundust nokkrir þeirra samtökum er þeir nefndu „Verzl- unarsamkunda í Reykjavík,“ og réð það bandalag yfir mestallri verzlun á suðvesturhluta landsins. Flest þessi verzlunarfélög urðu skammæ, og sýnir það eitt með öðru að þau voru til orðin í hita stjórnmálabar- áttunnar, en ekki byggð á nægri fyrirhyggju og félags- þroska. Landsliöfðinginn. Eins og áður er getið, sögðu stöðulögin ekkert um með- ferð og stjórn þeirra mála, sem þar voru talin sérmál ís- lands. Æðsta valdið yfir þeim var eftir sem áður í hönd- um stjórnarinnar (dómsmálaráðherrains) og konungs. Eina breytingin var sú, að ríkisþingið hafði afsalað sér beinum afskiptum af sérmálunum. Það var ekki ætlun stjórnar- innar, að veita Íslandi neitt sérmálasjálfstæði í bráð. Hins- vegar hugði hún á nokkiar breytingar á umboðsstjórninni, og þinguðu þeir Hilmar Finsen og Krieger um þetta vet- urinn 1872. Svo var þó leynt með farið, að því er Jón Sig- urðsson segir, að starfsmönnum íslenzku stjórnardeildar- innar var hótað hörðu, ef nokkuð vitnaðist um þetta. 4. maí 1872 var gefinn út konungsúrskurður um að stofnað skyldi nýtt embætti á íslandi frá 1. apríl 1873 og skyldi sá em- bættismaður heita landshöfðingi yfir Islandi. Landshöfð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.