Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 85

Réttur - 01.01.1951, Síða 85
RÉTTUR 85 nótt og í grenjandi hríð og hann látinn vega hálfklæddur móti hríðinni? Þá væru íslendingar fyrst í essinu sínu, því þá þyrftu þeir varla að óttast skotin, þegar allt væri rennandi blautt.“ Þó að þessar skólapiltahugleiðingar séu vart alvarlega meintar, eru þær þó á sinn hátt spegill tímanna. Saga nítjándu aldarinnar er að öðrum þræði saga þjóðfrelsis- baráttu og sífelldra uppreisna undirokaðra þjóða og þjóð- ernisminnihluta. íslendingum voru frásagnir af slíkum at- burðum hugstæðar, þeir fundu að þeir áttu samstöðu með hinum undirokuðu. Og rökrétta svarið við ofbeldisstefnu Danastjórnar var auðvitað að Islendingar tækju rétt sinn sjálfir. En það hefði kostað stríð, sem þeir gátu ekki háð, nema í dagdraumum sínum. Þingvallafundurinn 1873. Þingvallafundurinn var faldurinn á frelsisöldu þeirri, sem stjómin hafði magnað með alríkisstefnu sinni. Um fund- inn hefur verið nokkuð deilt fyr og síðar og stundum til hans vitnað sem alveg einstakrar öfgasamkomu, þar sem Jón Sigurðsson hafi misst taumhaldið á fylgismönnum sínum og skýrt og ákveðið mótmælt persónusambands- kröfunni. Óvissan um hvað raunverulega gerðist á fundin- um, kemur til af því, að skjöl fundarins em nú ekki lengur til. Aðalheimildin er skýrsla blaðsins ,,Víkverja“, sem var undir niðri stjórnarsinnað og vildi því gera sem mest úr ágreiningnum í þjóðlega flokknum. Hefur dr. Páll Eggert Ólafsson fært rök að því í riti sínu um Jón Sigurðsson, þótt hann hinsvegar geri of lítið úr ágreiningnum og gangi framhjá hreyfingu þeirri sem að framan er lýst, um breytta baráttuaðferð í stjómskipunarmálinu. En án þess að gera grein fyrir henni, verður sumt er gerðist á Þingvallafund- inum lítt skiljanlegt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.