Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 94

Réttur - 01.01.1951, Page 94
94 RÉTTUR Stjómarskrána sömdu þeir ]£rieger og Klein eftirmaður hans í dómsmálaráðherraembættinu. Klein var í föruneyti konungs á þjóðhátíðinni og var meðan hátíðin stóð yfir skipaður Islandsráðherra. Við það tækifæri sagði vinstri- mannablaðið „Morgenbladet“, að hann hefði „Takket Kongen for den Gave som han selv fik at lave.“ Afskipti Kriegers af stjórnarskránni og þjóðhátíðinni eru meðal síðustu afskipta hans af íslenzkum málum. Hann ræðir margt um þjóðhátíðina og undirbúning hennar í dag- bókum sínum og allt er það á eina lund, þá að gera hlut allra sem barizt höfðu fyrir málstað Islands sem minnstan, svo konungurinn og stjórnarliðið mættu njóta dýrðarinnar einir. Krieger var í upphafi mjög mótfallinn því, að konung- urinn færi til Islands, en virðist hafa verið borinn ráðum af Klein, eða Kristjáni níunda sjálfum. Eins og áður er getið, hafði Carl Rosenberg stutt málstað íslendinga í dönskum blöðum og var hann meðal gesta landsins á þjóð- hátíðinni. Það þótti Krieger mikið mein og skrifar í dagbók sína 8. ágúst: „Rosenberg slap op paa Island med Meldahl, hvilket er taged Meldahl meget ilde op“. Krieger gat auð- vitað haft hönd í bagga með hverjir færu með konungs- skipinu, en póstskipið Diana fór til íslands um sama leyti og virðist hann hafa fylgzt vel með hverjir tóku sér far með henni, sérstaklega hvort Jón Sigurðsson gerði það. 7. júlí skrifar hann í dagbók sína: „Med Diana gaaer de norske Udsendinge til Island, deribl(andt) G. Storm og K. Janson. Der er ikke Spor til at Jon Sigurdson agter at tage op til Island." Eins og kunnugt er var Jón Sigurðsson ekki á þjóðhátíðinni og virðist ekki hafa viljað fara þangað. Að hann hafi verið „auralaus", eins og Gröndal segir í sjálfs- ævisögu sinni (,,Dægradvöl“) er víst fjarri lagi. Jón Sigurðsson gagnrýndi stjórnarskrána og taldi hana aðeins spor í áttina. En að áliti stjórnarinnar var sjálfstæð- ismál Xslendinga að fullu til lykta leitt með henni og svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.