Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 98

Réttur - 01.01.1951, Side 98
98 RÉTTUR um þjóðarinnar á ný, þannig að nú er svo komið að þjóð vor ræður ekki lengur efnahagsmálum sínum sjálf og ein, heldur er beygð undir fyrirmæli erlendra valdhafa, sem framfylgt er af harðfylgi af útsendurum þeirra og innlendum valdsmönnum. Þjóð vor verður öll að gera sér ljóst hvað það er sem hefur gerzt, hvernig það hefur gerzt og hverjir bera ábyrgðina á því, hvernig komið er. I. Hið kalda hemám atvinnulífsms. Vér íslendingar höfðum hafið feril hins endurreista lýðveldis vors með því að tryggja hverjum þeim, sem unnið gat, næga at- vinnu og öllum vinnandi mönnum viðunandi og batnandi lífskjör. Tímakaup yerkamanna hafði 1947 orðið 56% meiri kaupmátt en ’38, svo vel hafði tekizt að bægja vágesti dýrtíðarinnar frá dyrum verkamannsins með hækkuðu kaupgjaldi. En afkoma alþýðu- heimilanna var orðin um þrefalt betri en fyrir stríð, þegar reiknað var með því að enginn var nú atvinnulaus móts við 2—3 daga vikulegt atvinnuleysi áður en allir fjölskyldumeðlimir, sem unnið gátu, höfðu nú stöðuga vinnu. í krafti þessa afkomuöryggis var þjóðin stórhuga og bjart- sýn. í krafti þessarar atvinnu allra voru sköpuð meiri efnahags- leg verðmæti á íslandi á ári hverju en nokkru sinni fyrr né síðar. (Brunabótamat allra húsa á íslandi er nú um 3500 milljónir kr. Þar af er um 1800 milljónir kr. í húsum, sem reist voru síðustu 10 árin). En hið ameríska auðvald, sem ætlaði sér yfirráðin yfir íslandi, sá að það varð að brjóta þetta afkomuöryggi á bak aftur, ef það átti að geta beygt þjóð vora í duftið á ný, gert hana fátæka og auð- mjúka, þæga til arðráns og hæfan fótaskemil fyrir hervald sitt í árásarstríði þess gegn alþýðu Evrópu. Fyrsta verk þess eftir að hafa náð pólitískum tökum á ríkis- stjórninni var að draga úr atvinnunni og skapa atvinnuleysi. Það var forsendan fyrir því að lækka launin og rýra kjör almennings. Vér skulum nú rifja upp í örstuttu máli helztu aðgerðirnar á þessum sviðum og hvernig þær eru tilkomnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.