Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 99

Réttur - 01.01.1951, Side 99
RÉTTUR 99 1. Dregið úr framkvæmdum ríkisins og fjárveitingavaldið dregið úr höndum þjóðarinnar. Það þarf engum blöðum um það að fletta, hver þörf þjóðinni er á því, að ríkisvaldinu sé beitt af þeim krafti, sem frekast er hægt, til þess að auka framleiðslu landsmanna og efla verklegar framkvæmdir þjóðarinnar. Síðan 1947 hafa hins- vegar verklegar framkvæmdir samkvæmt fjárlögunum í sífellu orðið minni og minni þáttur í útgjöldum ríkisins (minnkað úr 15% niður 7%) og nú er svo komið að tilfinnanlega skortir á að unnið sé að vegagerð, hafnargerðum, raforkuframkvæmdum og öðrum nauðsynjaframkvæmdum þjóðarinnar, þó nægilegt vinnu- afl sé til, — menn bíði beinlínis atvinnulausir eftir vinnunni — og stórvirk tæki, sem þjóðin á bíði aðgerðalaus eftir mannshönd- inni. Hver er hin dauða hönd, sem lagst hefur hér á og bannar þjóðinni að nota nýfengin tæki sín til fulls, til þess að láta menn- ina, sem nú eru atvinnulausir, skapa nauðsynlegar umbætur fyrir þjóðlíf vort. Ríkisstjórnin afsakar sig með hinu gamalkunna að það séu engir peningar til, það verði að vera greiðslujöfnuður á fjár- lögunum — og þessvegna verði fólkið að fara á mis við verklegar framkvæmdir og — á mis við að fá að vinna. En hér er verið aS blekkja þjóðjna. í fyrsta lagi, þá er hægt að tryggja ríkissjóði meira fé, með því að hagnýta verzlunargróða nokkurra auðmanna fyrir þjóðarheildina. En í öðru lagi, þótt það ekki væri kleift eða nægði ekki, þá er enganveginn óhjákvæmilegt, á atvinnuleysistím- um, að afgreiða fjárlög greiðsluhallalaus. Það gerir þjóðhagslega ekkert til, þótt ríkið safni skuldum hjá ríkisbanka, ef það er gert til þess að láta verkamenn, sem ella væru atvinnulausir, vinna nauðsynlega vinnu fyrir þjóðarbúið. Slíkt hafa hinar varfærnustu stjórnir gert á atvinnuleysistímum, t. d. sósíaldemókratastjórn Svíþjóðar á krepputímabilinu eftir 1930, og þessa aðferð viður- kenna allir frjálslyndir borgaralegir hagfræðingar. En ríkisstjórnin á íslandi hefur, án þess að spyrja Alþingi íslendinga, skuldbundið sig til þess að nota ekki þessa sjálfsögðu aðferð til þess að bæta úr atvinnuleysi og auðga þjóðina. Ríkisstjórnin skuldbatt sig með samningi við Bandaríkjastjórn 3. júlí 1948 til að „afgreiða fjárlögin hallalaus". Það er grein II., c-liður í Marshallsamningnum svo-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.