Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 100

Réttur - 01.01.1951, Page 100
100 RETTUR nefnda. Þar með voru fjárlög íslands aftur sett undir erlent vald, ríkisstjórn hinna amerísku auðkónga gefinn réttur til afskipta af því, hvernig Alþingi íslendinga afgreiðir fjárlög hins fullvalda lýðveldis. Þannig héldu flokkarnir, sem kenna sig við „sjálfstæði“, „fram- sókn“ og ,alþýðu“ á þeim arfi Jóns Sigurðssonar og annara braut- ryðjenda vorra, að fjárveitingavaldið skyldi vera í höndum ís- lendinga sjálfra og þeirra einna. Þeir sviku í senn það sjálfstæð- ismál þjóðarinnar að ráða sjálf og ein sínum fjárlögum og það hagsmunamál allrar alþýðu, að tryggja öllum næga vinnu. 2. Almennt atvinnuleysi skipulagt í Iandinu, yfirráðin yfir því hvað íslendingar megi vinna flutt til Washington. En hinum amerísku auðkóngum var það auðvitað ekki nægilegt að ráða af- greiðslu fjárlaganna, til þess að ná því takmarki sínu að fá valdið yfir efnahagslegu lífi íslendinga. Þeir urðu líka að fá valdið yfir atvinnu þjóðfélagsþegnanna, að svo miklu leyti sem hún var ekki framkvæmd á vegum ríkisins. Til þess að ná þessu valdi varð að beita í senn lögbrotum og einokun — og það var gert. Dæmin um byggingarnar er bezta dæmið til að sýna hvernig hið útlenda vald og innlendir þjónar þess fara að. Fjárhagsráð skal samkvæmt lögum miða störf sín við: „1. Að öll framleiðslugeta sé hagnýtt til fulls og öllum verk- færum mönnum tryggð næg og örugg atvinna.“ „8. Að húsnæðisskorti og heilsuspillandi íbúðum, hvar sem er á landinu, verði útrýmt með byggingu hagkvæmra íbúðarhúsa.'1 Miði fjárhagsráð störf sín við annað, t. d. við það að koma á og viðhalda atvinnuleysi eða að draga úr byggingum, þannig að bæði húsnæðisskortur og atvinnuleysi hljótist af, þá er fjárhagsráð að brjóta lögin. Og þá er „skipulagning“ þess aðeins orðin svívirðileg einokun. Þetta hefur hinsvegar ríkisstjórnin og fjárhagsráð hennar gert í svo ríkum mæli að almenn reiði hefur gripið þjóðina yfir aðför- unum. En þegar Alþingi íslendinga ætlaði að kippa þessu í lag og veita þjóðinni frelsi til þess að byggja yfir sig smáíbúðir, þá kemur í ljós, hver hafði bannað slíkt. Fjárhagsráð upplýsti sjálft í hinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.