Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 102

Réttur - 01.01.1951, Page 102
102 RÉTTUR erlendis frá og skipulagt hér af þjónum amerískra valdhafa. Sök meirihluta þjóðarinnar á þessu atvinnuleysi liggur í því að hafa látið blekkja sig til þess 1949 að kjósa hina þrjá amerísku flokka, þrátt fyrir viðvaranir okkar sósíalista um að einokun og eymd mundi af því hljótast. En ameríska auðvaldinu nægir ekki að draga úr atvinnu með beinu banni yfirvaldanna við frjálsri vinnu. Það reynir og að hindra að fé fáist til atvinnuframkvæmda. 3. Lánveitingavaldið gera að svipu á þjóðina í stað þess að vera lyftistöng. Landsbankinn var stofnaður í því skyni að vera atvinnu- vegum þjóðarinnar lyftistöng, hlutverk hans var að skapa og efla sjálfstætt þjóðlegt atvinnulíf. Sem seðlabanki drottnar bankinn yfir lánveitingunum. Samtímis þeim aðgerðum, sem áður var lýst og stefndu að því að draga úr atvinnunni, hóf Landsbankinn skipu- lagðar aðgerðir, er miðuðu í sömu átt, með því að draga úr eðlileg- um lánsfjárveitingum. Vegna gengislækkunarinnar 20. marz 1950 var eðlilegt að lánveitingar bankans og bankanna hefðu vaxið mikið, til þess að standa undir eðlilegri lánsfjárþörf atvinnuveg- anna, sem nú þurftu að greiða oft 74—100% hærra verð fyrir erlendar vörur og hafa miklu meira í veltu en áður, vegna hins hækkaða verðlags. En aukningin á lánsfénu var hverfandi lítil, útlán bankanna voru í janúar 1951 1082 milljónir kr. móts við 911 milljónir á sama tíma 1950, en innlög höfðu á sama tíma vaxið úr 609 millj. kr. upp í 761 milljón. Seðlaveltan var í febrúar 1951 176 milljónir móts við 167 millj. á sama tíma 1950, eða fyrir geng- islækkun. Þetta jafngilti harðvítugum samdrætti í lánveitingum, sem kom fram í því að fjölmörg atvinnufyrirtæki urðu að draga saman seglin, fækka mönnum og minnka framleiðslu. Þessi sam- dráttarpólitík beindist því gegn hagsmunum verkamanna, hand- verksmanna, kaupmanna og þorra atvinnurekenda, ef þeir áttu ekki annaðhvort mikið lausafé eða sérstaka náð fyrir augum bank- ans. Vafalaust hefur bankastjórn Landsbankans farið út í þessa stefnu að undirlagi ríkisstjórnar og hinnar drottnandi einokunar- klíku í landinu — og þá verið ríkisstjórninni þægari, þegar um slíkar fjandskaparaðgerðir gegn atvinnulífinu var að ræða en hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.