Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 105

Réttur - 01.01.1951, Side 105
RÉTTUR 105 unum og S.Í.S., sem hafa notað ríkisstjórnina og fjárhagsráð í senn sem verkfæri til að framkvæma einokunina á landsmönnum og sem vettvang til að jafna ágreininginn þeirra á milli um skipt- ingu bráðarinnar. Þróunin hefur orðið sú að færri og færri kaup- menn og heildsalar nutu réttar til innflutnings og öll kaupfélög voru svift rétti til beins innflutnings, þannig að nú er svo komið að það er næstum orðið einkamál og samningsatriði milli Vilhjálms Þór og Björns Ólafssonar og örfárra annarra útvaldra, hvernig innflutningurinn til íslands skiptist. Og það þarf ekki nema að íhuga sérréttindi Standard Oil eða Cocacola-félagsins um inn- flutninginn, til þess að sjá hið nána samband íslenzku einokunar- höfðingjanna og amerísku einokunarhringanna. Útflutningsverzlunin hefur verið einokuð í höndum ríkisstjórn- arinnar og rammast búið um hnútana hvað S.Í.F. snertir. Engum efa er það bundið að vald Kveldúlfs h.f. er eitthvert sterkasta valdið á því sviði. Þegar ýmsir fylgjendur Sjálfstæðisflokksins heimtuðu frjálsari innflutningsverzlun í vetur, skákaði Framsókn þessari árás á Cocacolabandalag V. Þór»og B. Ól. með því að heimta þá útflutningsverzlunina frjálsa. Átti það að vera skák á kónginn, Kveldúlf. Varð þá brátt samkomulag um að viðhalda einokuninni á taorði, þó eitthvað yrði að láta undan í orði. En verzlunareinokunin þótti ekki nógu rambyggilega komin undan áhrifum íslenzku þjóðarinnar með því kerfi, sem nú er lýst. Ameríska stjómin og banki sá, sem amerískt auðvald alveg ræður, Alþjóðabankinn, heimtuðu að fá að ráða enn nákvæmar fyrirkomulagi verzlunareinokunar á íslandi, þó þannig að það liti út fyrir að vera frjálsara, en einokunin yrði meira framkvæmd í gegnum Landsbankann og hann settur undir harðvítugri stjórn. Eftir nýjár 1951 var svo komið að ríkisstjórnin lét Alþingi bíða í tvo mánuði eftir að hafa áður látið allan hátaflotann bíða í einn mánuð, meðan ríkisstjórn hins fullvalda lýðveldis var að biðja ameríska bankastjóra um leyfi til innanlandsráðstafana og bíða eftir svörum þeirra og skilyrðum. Og þegar útsendarar Ameríkana loks komu með skilaboðin til ríkisstjórnarinnar, og hún lofaði þá landsmönnum m. a. frjálsari verzlun, þá varð hún aftur, að spyrja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.