Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 106

Réttur - 01.01.1951, Side 106
106 RÉTTUR arftaka „Rentukammersins" þar í Washington, um hvernig frílist- inn mætti vera. Eitt er auðséð strax, að ameríska auðvaldið, sem þvaðrar mest um frjálsa verzlun, bannar þjónum sínum á íslandi að gefa þjóð vorri fullt frelsi til að flytja vörur sínar út og selja hvar sem hún vill og kaupa þar, sem hún telur sér hentast. Öll sú yfirborðslinun á verzlunarhöftunum á íslandi, sem nú fer fram, er aðeins á nokkr- um vörutegundum og á þeim eiga auðsjáanlega hin fjármálalegu skilyrði, sem Landsbankinn setur fyrir að leyfa mönnum að i’lytja inn (fyrirframgreiðslur o. s. frv.) að koma í stað skriffinnskufjötra fjárhagsráðs og gera „frelsið" að tómri blekkingu. Yfirráð ameríska auðvaldsins yfir verzlun íslendinga miðast við eftirfarandi höfuðatriði: 1. Hindra sem mest viðskipti íslendinga við lönd sósíalismans og binda þannig verzlun íslendinga á klafa auðhringanna, sem ráða í auðvaldslöndunum. 2. Geta ráðið yfir því að þýðingarmestu afurðir Islendinga, eins og t. d. síldarlýsið, séu seldar engilsaxnesku auðhringunum. 3. Tryggja amerísku auðhringunum markað fyrir afurðir sínar á íslandi fyrir hærra verð en íslendingar gætu keypt sömu vörur á annarsstaðar. 4. Knýja íslendinga til að selja ýmsar afurðir sínar með tapi í Ameríku, þótt hægt sé að selja þær með gróða annarsstaðar. Hver sem athugar viðskiptamál vor gaumgæfilega, finnur ótal dæmi um hvernig ameríska auðvaldið nær þessum tilgangi sínum. Það þarf ekki altaf að láta ríkisstjórn sína banna þessi viðskipti. Það nægir oft að láta hana sýna slíka tregðu, áhugaleysi, stirfni og skriffinsku að ekki takist fyrir íslendingum að koma viðskiptum þeim á, sem heppileg væru. Um hin síðastnefndu (3. og 4.) atriði má m. a. minna á það, að íslendingar hafa orðið að selja þorskflök sín á síðasta ári allt upp í 25% undir framleiðslukostnaði í Banda- ríkjunum, þegar þeir hafa getað selt þau á 12—14% yfir fram- leiðslukostnaði í löndum sósíalismans. Og um verðlagið var það táknrænt atriði, að salan til Ungverjalands á 1000 smálestum freðfiskjar í haust sýndi að fyrir þær 1000 smálestir fengu íslend-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.