Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 116

Réttur - 01.01.1951, Síða 116
116 RÉTTUR munir þeirra eru tengdir því að alþýða bæjanna hafi næga kaup- getu til þess að tryggja þeim góðan og öruggan markað. En fjand- menn íslenzkrar sveitaalþýðu eru þeir auðhringar, sem arðræna þá, í hvert sinn er þeir kaupa útlenda vöru, ræna þá við hvern áburðarsekk, er þeir selja þeim, og neita þeim samt alltaf um að fá nóg, — og það er sama hvort þeir auðhringar heita Norsk Hydro, I. G. F. eða Du Pont. Og sama máli gildir um aðra þá auðhringa, er nú okra á vélum til landbúnaðarins og bensíni eða öðru sem hann þarfnast. Útvegsmenn íslands þurfa að gera sér það ljóst að fjandmenn þeirra eru ekki sjómenn, verkamenn eða verkakonur, sem fram- leiða og markaðsbúa fiskinn, — heldur auðhringirnir á við Unilev- er eða fiskhringi Suðurlanda, sem ræna þá hluta af sannvirði fiskjarins, — og olíuhringirnir og aðrir slíkir, sem taka af þeim toll og skatt í auðvaldshít sína á hverjum hlut, er þeir selja þeim. Iðnrekendur íslands þurfa að átta sig á því, að það er sú alþýða íslands, sem vinnur hjá þeim og kaupir af þeim, sem þeir þurfa að hafa gott samstarf við, — en fjandmenn þeirra eru hinir voldugu auðhringir útlanda, sem hindra þróun þeirrar stóriðju, sem er framtíð íslands og vilja iðnalf íslands feigan og sjálfir sitja að þeim markaði, sem hinn nýi og heilbrigði íslenzki iðnaður er algerlega fær um fylla. Handverksmenn og smákaupmenn og annað millistéttafólk á afkomu sína undir afkomuöryggi alþýðu. Hagsmunir þeirra eru sameiginlegir og því þarf barátta þeirra að verða sameiginleg fyrir mannsæmandi lífskjörum og fullri atvinnu, baráttan gegn því oki einokunarklónna útlendu og innlendu, sem nú er aftur lagt á þjóð vora. „Já, öll vor lífskjör, lítil eða stór, þau liggja helkrept undir sömu klóm,“ segir Einar Benediktsson í ljóðabréfinu til Þingvallafundarins 1888. Hann mótaði líka í sama bréfi kröfurnar. Hve líkar eru þær ekki orðnar aftur:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.