Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 117

Réttur - 01.01.1951, Side 117
RÉTTUR 117 „Vér krefjumst eins — svo allir megi skilja, — að ekkert hindri mátt vorn eða vilja, til þess að bæta bölvun vorrar móður, með blessun frjálsrar iðju og þjóðar starfs, að þurrka burtu þrældómsmark vors arfs, að þurka burtu spor vors „góða bróður“. Hvert barn vors lands skal vinna að því verki.“ íslenzka þjóðin á aðeins einn höfuðóvin, einn fjandmann, sem ógnar afkomu, frelsi og tilveru þjóðar vorrar, — auðvald Ameríku. Það er auðvald Bandaríkjanna, sem nú hefur ráðizt svo óþyrmilega á lífskjör þjóðarinnar — með aðstoð innlendra flugumanna. Það er auðvald Bandaríkjanna, sem læsir nú einokunarklóm sínum um atvinnulíf íslands með aðstoð íslenzku einokunarhöfðingjanna. Það er auðvald Bandaríkjanna, sem ætlar sér að brjóta þjóð vora svo algerlega undir ok sitt með aðstoð innlendra ofstækismanna, að hún sé því ægilegar ofurseld en vér nokkru sinni vorum dönsk- um aðli, einvaldskóngum eða einokunarkaupmönnum. Það er auð- vald Bandaríkjanna, sem ætlar sér með þessari kúgunarherferð á hendur þjóðinni, samfara forheimskvunarárásum amerísku lepp- blaðanna á vitsmuni íslendinga, að ná slíkum tökum á landi voru, að stríðsbrjálaðir auðmenn Ameríku geti hagnýtt ísland sem herstöð til árásar á Evrópu, þótt það þýddi að stofna tilveru þjóð- ar vorrar í voða. Gagnvart þessari ógnarhættu allri er það auðséð hverjum heið- arlegum íslending, hve óhjákvæmilegt það er, ef þjóð vor á ekki að verða þessum hjartalausu Mammonsþrælum Ameríku að bráð, að sameina alla krafta hér heima og láta mistakast allar tilraunir þeirra ofstækis- og auð-manna, sem nú reyna að sundra þjóðinni, til þess að koma yfirdrottnun ameríska auðvaldsins á. „Vér þurfum að sættast, slá hendi í hönd og hatrinu í bróðerni gleyma. Með frelsis vors óvin á erlendri strönd er óvit að kýtast hér heima.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.