Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 120

Réttur - 01.01.1951, Síða 120
120 HÉTTUR ef hann flytur inn nauðsynjar sínar, án leyfis fjárhagsráðs eða Landsbankans. íslendingurinn er gersamlega ofurseldur gerræði skriffinnskuvaldsins, einokunarklíkunnar, — og dómsmálaráðlierr- ann stendur sem grimmur varðhundur á verðinum um þessa ein- okun hins þýlynda höfðingjavalds, um þetta réttleysi íslenzku þjóðarinnar. En Ameríkaninn á Keflavíkurflugvelli, sem samkvæmt samn- ingi frá 7. okt. 1946, heyrir undir öll íslenzk lög, byggir, eins og honum þóknast, kaupir inn og sendir út, eins og honum þóknast. Með öðrum orðum: hans vilji eru þar lög. Og dómsmálaráðherrann er þar blíðmáll, brosandi og auðmjúkur. Dirfist Alþingi að óska rannsóknar eða upplýsinga, þá er hinsvegar ofstækið og ofbeldið til taks, þá eru reglur og lög brotin á Alþingi sjálfu af ráðherrum, sem lúta hinu erlenda valdi, en álíta sig ekki ábyrga fyrir þingi.*** Með þessu réttleysis- og lögleysis-ástandi, þar sem Ameríkanar *** Það er fróðlegt í sambandi við það, hvernig nú eru kveðnar niður á Alþingi allar raddir um afnám einokunarinnar, kröfurnar um að gera iðnað og verzlun íslendinga frjálsa, og öll gagnrýni um nýlenduástandið á Keflavíkurflugvelli og víðar, — að rifja upp hvað Jón Sigurðsson sagði í grein sinni „Um Alþing“ í Nýjum félagsritum II. 1842, bls. 7: „Þar (á Alþingi) er staðurinn sem bezt má tala um vankvæði landsins í viðskiftum við Danmörku og hversu viðskiptum þeim skuli háttað vera svo hvorugur verði fyrir halla; þar geta íslend- ingar best sagt svo það heyrist: hvort þeir vilja vera nýlendumenn* * Dana eður ekki; hvort þeir vilja veltast úr sæti frjálsra manna nið- ur á pallskör þrælanna hvort þeir viðurkenna að þeir eigi jafnan rétt Dönum, eða hve miklu minni eður alls engan.“ * „Það er helst einkennandi við nýlendumenn, eftir því sem hingað til hefir við gengist, að þeir eru í öllu gjörðir undirlægjur höfuðlandsins, sem kallað er „móðurland“ (!!) þeirra, og hefir höfuðlandið einkum áskilið sér að hafa hag af öllum vörutilbúningi „nýlendunnar“; en það er auðsætt, að þegar allur vörutilbúningur er ætlaður til hagnaðar öðrum, þá er öll verslun það líka, og með henni allir atvinnuvegir, því hún er undirstaða þeirra allra.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.