Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 122

Réttur - 01.01.1951, Side 122
verið er að undirbúa að breiða átumeinið af Keflavíkurflugvelli yfir allt ísland, gera land vort allt að amerískri nýlendu. Eftir að hafa séð Keflavíkursamninginn og hina hraksmánarlegu framkvæmd hans, Atlandshafssamninginn og yfirvofandi afleiðing- ar hans og nú fjárhagslega yfirdrottnun amerísks auðvalds yfir at- vinnulífi íslands, getur enginn hugsandi íslendingur efast um að ameríska auðvaldið sé fjandmaður íslands nr. 1. — en eins og skilningurinn á því hvernig réttur vor og sjálfstæði er fótum troðið, og kjarkurinn, til að berjast gegn þeirri kúgun, er oss dýr- mætari en allt það fjárhagslega verðmæti, sem amerískt áuðvald kann að svifta oss, — eins er sá íslendingur sem forustuna hefur í: 1. að hjálpa hinu erlenda valdi til að fótum troða oss, — 2. að blekkja þjóðina til undirgefni undir það og — 3. að ofsækja íslendinga fyrir að standa á rétti sínum, — þjónn og erindreki hins erlenda valds á íslandi nr. 1, Því tekur nú Bjarni Benedikts- son dómsmálaráðherra þá aðstöðu hér, er hinir erlendu hirðstjórar eða höfuðsmenn höfðu forðum. Eins og hann brýtur niður íslenzk lög með framkvæmd sinni á Keflavíkursamningnum, eins reynir hann að eyðileggja íslenzkt réttarfar með kerfisbundinni spillingu og ofsókn. Hann brýtur niður friðhelgi íslands með því að beygja það með offorsi og of- beldi undir Atlandshafssáttmálann og býr sig nú undir að kalla er- lendan.her inn í landið, til þess að halda með hans hjálp þjóð- inni undir harðstjórn amerísks auðvalds, ef þörf gerist. Hann æfir sig nú undir komandi harðstjóra-hlutverk í þágu amerískra auðkónga, með því að beygja þingmenn íhaldsins með hótunum og yfirgangi undir vald sitt og Ameríkana, — en áttar sig ekki á að íslenzka þjóðin er úr harðgerðara efni en dúkkudrengir úr Heim- dalli. Það er vissulega hægt að beita oss íslendinga ofbeldi. Það er lítill vandi voldugu ríki að vinna slíkt bleyðiverk með aðstoð „íslenzkrar" ríkisstjórnar. Slíkt hefur verið unnið hér áður. En þrátt fyrir alda ofbeldi, þá vorum það vér íslendingar, sem sigr- uðum að lokum. Það er hægt að beita hervaldi gegn oss íslendingum. Það hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.