Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 126

Réttur - 01.01.1951, Page 126
126 RÉTTUR Coca-cola-félagið ameríska hefur haft Björn Ólafsson sem full- trúa sinn hér — og Vilhjálmur Þór verið orðaður við félagið líka. Þetta stórgróðafélag einokunarhöfðingjanna hefur notið sérrétt- inda um sykur, meðan allir hafa orðið að spara hann. Coca-cola hefur alltaf verið fáanlegt, meðan íslendingar, frægastir út um heim sem bókaþjóð — hafa ekki fengið að flytja inn bækur frjálst, sem þó Danir hafa leyft sér. Björn Ólafsson, erindreki Coca-cola, er menntamála- og — verzlunarmálaráðherra. — Mætti lengi rekja hin nánu sambönd þessara einokunarhöfðingja allra sín á milli og vestur um haf, en hér skal staðar numið. Einokunarklíkan á Morgunblaðið og Vísir og ræður Tímanum gegnum S.Í.S. og Framsóknarflokkinn, sem ekki þorir að gera neitt gegn vilja Vilhjálms. Áþreifanlegast var það, er Framsókn sleit stjórnarsamvinnu og knúði fram kosningar á því máli fyrst og fremst að heimta að neytendur fengju sjálfir að ráða hvar þeir keyptu vörurnar. Efndirnar urðu þær að neytendur og kaupfélögin voru svift öllu valdi til að ráða innkaupum, síðustu gjaldeyris- leyfin tekin af kaupfélögunum og afhent S. í. S., svo Vilhjálm- ur Þór hefði algera einokun yfir innflutningsverzlun kaupfé- laganna. Og nú mun brátt sýna sig hvort framkvæma á þá einokun í skjóli Landsbankans, undir yfirskyni frílistans. Eins og þau blöð, sem þessir einokunarhöfðingjar ráða yfir eða eiga, eru tæki þeirra til að blekkja fólkið með ósannindum og óheiðarlegum áróðri, eins eru afturhaldsflokkarnir, íhald og enn vaxið stórum. T.d. er gróði Anglo-Iranian Oil Co. 142 milljónir punda síðustu þrjú árin. 1905 til 1932 var gróði þessa félags á olíunni frá Iran 171 milljón sterlingspunda. Allan þann tíma fékk Iran-stjórn aðeins 11 milljónir punda fyrir olíuréttindin. Stöð þessa félags í Abadan, þar sem verkfallið var undanfarið, vinnur ein- sömul 70 þúsund smálestir olíu á dag. Innflutningur íslands á gas- olíu og brennsluolíu 1948 var 93 þúsund smálestir. — allur olíu- innflutningur íslands 1950 var 88 millj. kr. (tæpar 2 millj. punda), drjúgur hluti af því er gróðaskattur landsmanna til erlendu olíu- hringanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.