Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 132

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 132
132 / RÉTTUR vísitölu og lagði áherzlu á að félögin hefðu nána samvinnu um undirbúning baráttunnar, sem hafin yrði af þeim sam- eiginlega, á þeim tíma, er þau kæmu sér saman um. Fyrri hluta ársins var ,,undirbúningur“ sambandsstjórn- ar í því fólginn að hafa samfylkingu við gengislækkunar- flokkana, Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um stjórnarkjör í öllum verkalýðsfélögum landsins, til þess að tryggja það, að stjórn baráttunnar yrði í sem flestum félögum í höndum þeirra manna innan samtakanna, sem fylgja afturhaldsflokkunum að málum. 12. febrúar gaf sam- bandsstjórn svo út yfirlýsingu, þar sem hún hvatti sam- . bandsfélögin til að segja upp samningum, með það fyrir augum að hefja baráttu fyrir greiðslu mánaðarlegrar upp- bótar, samkvæmt vísitölu. Litlu síðar var skorað á félögin að hafa lausa samninga 1. apríl. Sambandsstjórnin ráðgað- ist ekki við eitt einasta verkalýðsfélag svo vitað sé. Á Alþingi hafði Hannibal Valdimarsson gefið þær upp- lýsingar að skilyrðið fyrir aukaframlaginu frá Marshall- stofnuninni, að upphæð 100 millj. kr., væri að ríkisstjórnin tryggði að engar kauphækkanir næðu fram að ganga. 1 útvarpsumræðunum lýsti Ólafur Thors því yfir að atvinnu- rekendum þeim, sem gengju að kröfum verkamanna skyldi refsað með þeim hætti, að bankarnir neituðu þeim um reksturslán til fyrirtækja sinna. Þegar svo var ástatt var auðsætt að barátta verkalýðs- samtakanna yrði mjög hörð. Það reið því á að verkalýðs- samtökin gætu orðið samtaka og veldu hinn heppilegasta tíma til þess að geta greitt sem þyngst högg. Til þess þurfti góðan undirbúning. Stjórn Alþýðusambandsins virtist hinsvegar leggja alla áherzlu á að sundra samtökunum og tvístra fylkingunum. Áskoranir bárust nú hvaðanæfa um verkalýðsráðstefnu til þess að samræma baráttuna. Alþýðusamb.stj. svaraði með því að kalla saman til viðræðu formenn 10 fél., sem sagt höfðu upp samningum. Voru það flest smærri félög á Suð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.