Réttur


Réttur - 01.01.1951, Page 133

Réttur - 01.01.1951, Page 133
RÉTTUR 133 vesturlandi. Áskoranirnar um víðtækari ráðstefnu héldu á- fram. Stjórn Alþýðusamb. kallaði þá saman formenn fé- laga, sem höfðu fengið heimild til uppsagnar. Urðu það fulltrúar rúmlega 20 félaga af um 150, sem eru í samband- ■i inu. Ráðstefnan samþykkti að skora á sambandsfélögin að segja upp samningum, með það fyrir augum að samræma baráttu þeirra, svo hægt yrði að leggja sameiginlega til atlögu og að jafnframt hæfist samúðarverkfall félaga sem hafa fasta samninga, svo sem Hins íslenzka prentarafélags og Sjómannafélags Reykjavíkur. Framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins lýsti því yfir á ráðstefnunni, að Hafnarfjarðarbær og bæjarútgerð Hafn- arfjarðar hefðu ákveðið að ganga að kröfum verkamanna og semja við verkamannafélagið ,,Hlíf“ án þess að til verk- falls kæmi. Var það staðfest af formanni sambandsins, sem jafnframt er bæjarstjóri í Hafnarfirði. Ennfremur skýrði framkvæmdastjórinn frá því, að fleiri félög, sem sagt hefðu upp samningum ættu það víst að gengið yrði að kröfum þeirra án verkfalls. Höfðu félögin sagt upp samningum í trausti þeirra loforða. Litlu síðar var haldinn aðalfundur Hins íslenzka prent- arafélags. Var þar borin fram tillaga um að félagið lýsti samþykki sínu við ályktun verkalýðsráðstefnunnar, þar á meðal um samúðaraðgerðir Prentarafélagsins. Magnús Ástmarsson, sem er í stjórn Alþýðusambandsins og sat á ráðstefnunni, sem samþykkt hafði ályktunina einróma, kvað sig nú andvígan því að félagið lýsti yfir samþykki sínu við það atriði ályktunarinnar, sem snerti Prentarafé- lagið og lagði til að það yrði fellt niður úr framkominni til- lögu. Var það samþykkt. Má af þessu marka heilindin. Þegar þar að kom að Hafnarfjarðarbær skyldi standa við skuldbindingar sínar, var það að vísu samþykkt af bæjarstjóm Hafnarfjarðar. En þessu næst gekk Helgi Hannesson forseti Alþýðusambandsins og bæjarstjóri Hafnarf jarðar í einni persónu á fund stjórnar verkamanna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.