Réttur


Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 135

Réttur - 01.01.1951, Blaðsíða 135
RÉTTUR 135 samninga svo sem Sjómannafélag Reykjavíkur og Hið ís- lenzka prentarafélag, geri samúðarverkfall. (H.l.P. hjá þeim blöðum og fyrirtækjum sem eru andvíg kröfum verka- manna). Sömuleiðis verði þau flutningatæki, sem verkfall- ið nær til, hvergi afgreidd, hvorki hér á landi né erlendis. 3. Alþýðusambandið tryggi að alþjóðasamband það, sem það er aðili að, veiti þá f járhagsaðstoð, sem nauðsynleg er til þess að greiða verkfallsstyrk svo lengi, sem nauðsynlegt er, og hefjist greiðslur eigi síðar en mánuði eftir að til verkfalls kemur. Þegar þetta er ritað er vitað um 20 félög, sem gera má ráð fyrir að verði þátttakendur í þessum samtökum, og ekki vafi að fleiri munu bætast í hópinn. — Aldrei fyrr hafa svo víðtæk samtök staðið að sameiginlegri verkfalls- baráttu hér á landi. Hótun um nýtt hemám. 1 tilefni af tveggja ára afmæli Atlandshafsbandalagsins hélt Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra eftirminnilega útvarpsræðu. Þetta var stutt ræða, en í henni fólust þó eft- irfarandi hótanir við íslenzku þjóðina: 1. Það er ákveðið að „vamir“ Islands skuli ,,tryggðar“ með sama hætti og í síðustu styrjöld, þ. e. með fjölmennu erlendu herliði, og ennfremur að þetta skuli koma til fram- kvæmda, áður en styrjöld hefjist, þegar valdamenn þeir sem hlut eiga að máli telja að hætta sé yfirvofandi. Slík hætta er nú þegar fyrir hendi í ríkum mæli og þessvegna hefur ríkisstjórn Islands staðið í samningum við Banda- ríkin og aðra stríðsfélaga sína um viðeigandi ráðstafanir. 2. Til þess að Islendingar legðu hlutfallslega jafnmikið af mörkum og Norðmenn, þyrftu þeir að verja 90 milljónum króna á ári til herbúnaðar og koma upp 12.000 manna her. Hér er ekkert um að villast. Það er boðað að nýtt her- nám standi fyrir dyrum og jafnframt lögð áherzla á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.