Réttur


Réttur - 01.01.1951, Síða 136

Réttur - 01.01.1951, Síða 136
136 RÉTTUR Islendingum beri að minnsta kosti siðferðisskylda til að koma upp geysif jölmennum innlendum her og leggja fram árlega til hervæðingar upphæð, sem samsvarar andvirði a. m.k 10 togara af fullkomnustu gerð með núverandi verði, og að krónutölu nærri því eins mikið fé og allir nýsköpunar- togararnir kostuðu á sínum tíma. Þetta eru nýsköpunar- hugsjónir núverandi ríkisstjórnar. Um það hefur oft verið spurt hvaða fyrirskipanir Eisenhower muni hafa haft með- ferðis, er hann var hér í heimsókn. Þetta er fyrsta svarið, sem fengizt hefur við þeirri spurningu. Aðför að stærsta kaupfélagi landsins. Undanfarin ár hefur verið hin bezta samvinna í Kaup- félagi Reykjavíkur og nágrennis með samvinnumönnum úr öllum flokkum og þess vandlega gætt að láta flokkspóli- tísk sjónarmið engu ráða um val trúnaðarmanna. Enda hefur félagið aukizt og eflst svo mjög, að farið hefur fram úr hinum glæstustu vonum og öll stjóm þess er með hin- um mestu ágætum. En nú brá svo við, er kosningar skyldu fara fram til aðalfundar þess, að þríflokkarnir, Ihaldið, Framsókn og Alþýðuflokkurinn, stilltu upp flokkspólitísk- um „lista“ gegn uppástungum þeim, sem samvinnumenn úr ýmsum flokkum, sem eiga sæti í deildarstjómum félagsins höfðu komið sér saman um. Kosningabaráttan var háð með þeim ofsa og siðleysi, sem einkennir áróður þann, sem stjómað er frá Bandaríkjunum og fé ekki sparað. Forastan í aðför þessari var öll í höndum verzlunarauðvaldsins í Reykjavik, sem vill Kaupfélagið feigt af skiljanlegum ástæðum. — En aðförin mistókst herfilega. Uppástungur deildarstjórnanna fengu 2319 atkvæði, en tillögur sundr- ungarmanna aðeins 1575, enda þótt allir þrír borgara- flokkarnir beittu öllum blaðakosti sínum og margþjálfaðri kosningavél. Ekki er að efa að herör þessi var skorin upp samkvæmt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.