Réttur


Réttur - 01.01.1951, Side 143

Réttur - 01.01.1951, Side 143
RÉTTUR 143 er orðið fjötur á frekari þróun frelsisins, leiðin fram á við liggur til sósíalismans, hins stéttlausa og samvirka þjóðfélags. — Orðið frelsi er eitt þeirra, sem misnotuð eru hvað herfilegast á þessum tímum „west“-ræns lýðskrums og forheimskunar. Og því er bæði heilnæmt og hressandi að lesa þessa litlu bók. Georges Cogniot: Realité de la nation. Bók þessi fjallar um þjóðernis- málin. Höfundur leitast við að sýna fram á, hversu þjóðirnar séu til orðnar og hver séu sameigin- leg einkenni slíkra félagsheilda. Hann rekur kenningjar Marxism- ans um þessi efni og teflir þeim fram gegn skoðunum borgaranna. Hann sýnir fram á, hvernig sönn þjóðrækni og föðurlandshyggja byggja jafnframt á virðingu fyrir rétti og menningarverðmætum annarra þjóða. Sönn þjóðrækni og alþjóðahyggja eru því ekki andstæður, heldur skilgetnar systur. Á hinu leitinu er svo þjóð- rembingsstefnan, afkvæmi auð- valdsins, hrokablind sjálfsaðdáun og fyrirlitning á öllum öðrum. Þessi stefna hvetur til ofsókna gegn þjóðernisminnihlutum og til ráns og kúgunar á öðrum þjóðum. En einnig hún á sér systur, hina glamurskenndu og rótlausu heimsborgarahyggju, og víkur Cogniot nánar að því atriði, eink- um í sambandi við útþenslustefnu Bandaríkjanna. Og þessum ame- rísku systrum kemur að sjálf- sögðu prýðisvel saman. Heims- borgarahyggjan innantóm kippir sér vitanlega ekkert upp við það, þótt þjóðrembingsstefnan ofsæki þjóðernisminnihluta eins og Svertingja eða Gyðinga eða fari með stríði á hendur framandi þjóðum. Og þjóðrembingsstefn- an lætur það síður en svo á sig fá, þó að heimsborgarahyggjan gali um það, að opna verði allar dyr fyrir erlendum viðskiptum — og þjóðirnar verði að afsala sér nokkru af sjálfstæði sínu heimin- um til bjargar. Og það er heldur engin ástæða til missættis, því systurnar tvær eru reyndar sama persónan í mismunandi gerfi. — Og hlutverkið er aðeins eitt, þjónusta fyrir útþenslu og yfir- ráð hinna amerísku auðhringa. Laurent Casanova: Le parti Communiste, les intellectuels et la nation. Kommúnistaflokkurinn, mennta- mennirnir og þjóðin kallast þessi bók og hefur að geyma greinar, er höfundur hefur ritað um(þessi mál sem og ræður, er hann hefur flutt á flokksþingum kommún- istaflokksins franska. Hér er gripið á einkar mikilvægu við- fangsefni, og það því fremur sem vitað er, að kommúnistaflokkur- inn franski hefur jafnan átt mik- ið fylgi með menntalýð landsins. Hvert er hlutverk menntamann- anna í sósíalistiskri baráttu al- þýðunnar og frelsisbaráttu þjóð- arinnar, og hvernig má hlutdeild þeirra verða sem bezt og mest? Hér skal ekki leitazt við að svara þessum spurningum, en hitt látið nægja að telja upp nokkrar af kafla-fyrirsögnum bókarinnar, ef það gæti orðið nokkur ábending um inntak hennar. Hér koma nokkur sýnishorn: List, bók- menntir og stjórijmál“; „Komm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.