Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 3

Réttur - 01.07.1951, Síða 3
RÉTTUR 147 f nafni íslenzku þjóðarinnar ákærum vér ríkisstjóm Bandaríkja Norður-Ameríku fyrir að hafa sent vopnaðan her inn í friðsamt land, fyrir að níðast á fámennri varnar- lausri þjóð, til þess að ná landi hennar sem herstöð. Það dregur ekki úr sök bandariska auðvaldsins, á þessu niðings- verki gagnvart íslandi, þótt auðvald Ameríku hafi náð slík- um tökum á valdhöfum lands vors með fjárgjöfum, blekk- ingum og grýlusögum, að það hafi getað látið þá undirskrifa fyrirskipanir hins ameríska hervalds og traðka á lögum og stjórnarskrá landsins. Framkoma ríkisstjórnar Bandaríkjanna gagnvart þjóð vorri, frá því árið 1941, hefur verið óslitin röð ofbeldis og svika á gefnum loforðum eða samningum. 25. júní 1941 er ríkisstjórn íslands kúguð til þess með 24 klukkutíma úrslitakostum að afhenda Bandaríkjunum Island til hersetu. Að stríði loknu reynir Bandaríkjastjórn 1. október 1945 að kúga íslendinga, meðan hún enn hefur her í landinu, til þess að afhenda þrjá staði á landinu undir hennar yfir- ráð í 99 ár sem herstöðvar. Þegar Islendingar neita þessum yfirgangi, rýfur Banda- ríkjastjórn samninga sína og neitar að fara burt með her sinn af landinu, nema Keflavíkurasamningurinn sé gerður. Eftir að Keflavíkursamningurinn er gerður 5. október 1946, taka Bandaríkin til að brjóta hann, hrifsa undir sig öll yfirráð á vellinum og svikjast um að greiða Islandi hundruð milljóna í tolla og skatta, sem þeim ber. Þannig hefur amerískt auðvald ár frá ári aukið ágang sinn, eftir að undan því var látið 5. október 1946, unz nú er svo komið, að Bandaríkin sölsa undir sig yfirráð ís- lenzkra atvinnumála, heimta að ráða kaupgjaldi Islendinga, banna að Alþingi Islendinga samþykki lög um hagsmuni landsmanna, — og knýja nú loks fram afhendingu landsins sem opinberrar herstöðvar. Amerískir auðdrottnar hafa þannig með fláttskap og of-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.