Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 24

Réttur - 01.07.1951, Síða 24
168 RÉTTUR tekið upp að nýju í samninga sína ótvíræð ákvæði um greiðslu fullrar vísitölu á kaup félagsmanna sinna. Ráðstefnan fagnar því, að allmörg sambandsfélög hafa nú þegar sagt upp samningum sínum með tilliti til aðgerða um n. k. mánaðamót. Jafnframt skorar ráðstefnan á þau félög, sem enn hafa ekki sagt upp samningum að gera það nú þegar, og hefja nauðsynlegan undirbúning að baráttunni fyrir því að vinna félagsmönnum sínum til handa greiðslu fullrar vísitölu á kaup þeirra. 2. Ráðstefnan telur mikilvægt, að sambandsstjórn beiti áhrifum sínum til þess að tryggja að þýðingarmikil sam- bandsfélög, svo sem Sjómannafélag Reykjavíkur og Hið ísl. prentarafélag, sem nú eru með fasta samninga, verði reiðubúin til samúðaraðgerða ef til sameiginlegs verkfalls annarra félaga skyldi koma.“ Eins og síðari hluti ályktunarinnar ber með sér, lögðu verka- lýðsfélögin mikla áherzlu á, að þau félög sem voru með fasta samninga, en gátu haft úrslitaþýðingu í átökunum, væru reiðu- búin til samúðaraðgerða samtímis verkföllum annarra félaga, ef til þeirra kæmi. Skömmu eftir ráðstefnuna var haldinn aðalfundur Hins ísl. prentarafélags. Á fundinum kom fram tillaga um að félagið lýsti sig samþykkt ályktun ráðstefnunnar, m. a. um samúðarverkfall af hálfu H.Í.P. Kom nú í ljós hver alvara lá bak við herskáar yfirlýsingar sambandsstjórnar. Einn sambandsstjórnarmanna, Magnús Ástmarsson, er setið hafði verkalýðsráðstefnuna er sam- þykkti ályktunina einróma, lýsti sig nú andvígan þeim hluta hennar er sneri að Hinu ísl. prentarafélagi, og krafðist þess að hann yrði felldur niður úr tillögunni. Var það samþykkt með sam- einuðu atkvæðamagni gengislækkunarflokkanna og Alþýðuflokks- ins. Frá stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur heyrðist aldrei orð um neinskonar stuðning eða samúðaraðgerðir. Myndi þó sízt hafa staðið á starfandi sjómönnum hefði verið til þeirra leitað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.