Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 49

Réttur - 01.07.1951, Síða 49
RÉTTUR 193 Strax vorið 1923 sendi brezki sendiherrann í Berlín svohljóðandi símskeyti til London um leynimót er hann hafði átt við Hoffmann: „Allar skoðanir hans (þ. e. Hoffmanns) mótast af því eðlilega sjónarmiði, að ekkert lag geti orðið á neinu í veröldinni fyrr en hin vestrænu menningarríki nái samkomulagi sín á milli og hengi sovétstjórnina. Þeirri spurningu, hvort hann tryði á þann mögu- leika, að hægt væri að skapa einingu milli Frakklands, Þýzka- lands og Englands um sameiginlega árás á Rússland svaraði hann þannig: „Slík eining er svo mikil nauðsyn að hún hlýtur að koma.“ En þessir þýzku herrar fengu hljómgrunn í Frakklandi. Franski hershöfðinginn Foch og forseti franska lýðveldisins Poincare voru sannarlega á sömu línu. Um miðjan þriðja tug aldarinnar skrifaði Foch til Arnold Rechberg hins þýzka, svohljóðandi m. a.: „Ég er ekki svo heimskur að ímynda mér að hægt sé að leyfa nokkrum ótíndum glæpamönnum að ráða yfir stórum auðugum landssvæðum og fjölda fólks. En ekkert er hægt að gera nema með samkomulagi Englands og Þýzkalands. Ég bið yður að færa Hoffmann hershöfðingja, hinum ötula forvígismanni hernaðar- árásar á kommúnismann mína beztu kveðju.“ Þá má ekki gleyma þætti Winston Churchills. Hann mótaði hug- myndina um að þýzk hernaðarstefna gæti orðið gagnleg í „Kross- ferðinni til austurs“ eins og hann komst sjálfur að orði, og síðar varð sameign og leiðarstjarna fyrir alla utanríkisstefnu hinna vestrænu „lýðræðisríkja.“ Næstu árin var gerð hver áætlunin af annarri um vopnaða inn- rás í Rússland, og 1925 var undirritaður hinn svokallaði Loc- arnosamningur. í október það ár komst brezkur ráðherra Ormsby- Gore svo að orði í neðri málstofu brezka þingsins: „Þýðing Locarno er geysimikil. Hún er í því fólgin, að núverandi stjórn Þýzkalands hefur snúið sér frá Rússlandi og tengt örlög sín ör- lögum vcsturveldanna.“ Og þýzki utanríkisráðherrann Gustav Stresemann skrifaði um samninginn: „Hann hefur sprengt eininguna og opnað nýju möguleika í Austur-Evrópu“. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.