Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 92

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 92
236 RÉTTUR Gegn helstefnu örbirgðar og styrjalda. ÍSLENZKRI þjóð þarf að verða fullkomlega ljóst, að eigi er seinna vænna að grípa í taumana og hverfa af þeirri glæfrabraut er gerspilltar forréttindastéttir hafa markað til eymdar, áþjánar og eyðingar. Á ÞESSUM úrslitatímum er það sögulegt hlutverk verkalýðs- hreyfingarinnar að ná þjóðarforustunni úr klóm rotinna fjárplógsmanna höfuðstaðarins í hendur alþýðunni sjálfri, í órofa bandalagi við aðrar vinnustéttir landsins til sjávar og sveita, sem og menntamenn og aðra þjóðholla íslend- inga, og bjarga þannig í einu sögulegum arfi sjálfstæðis og lýðréttinda, sjálfri sér og allri framtfð þjóðarinnar. BREGÐIST verkalýðshreyfingin því sérstaka hlutverki sínu að sameinast nú algerlega um markvissa, hugdjarfa leið- sögn í þeirri jákvæðu sköpunarbaráttu, sem hver góður íslendingur þráir, og bregðist núlifandi kynslóð því kalli hennar og um leið sinni eigin köllun, þá stendur vá mikil fyrir dyrum. Allt er þá í hættu, sem áunnizt hefur, síðan ármenn þjóðarinnar hófu reisn sína upp úr niðurlægingu hinnar 17. aldar. Öll barátta þeirra á 18., 19. og 20- öld fyrir viðreisn þjóðemis, endurheimt sjálfstæðis, stofn- im lýðveldis, nýsköpun atvinnuvega og almennri velmegim hefur þá til einskis verið háð. Ávextir hálfrar aldar verka- lýðsbaráttu, þar á meðal hinna miklu sigra á árunum 1942—47, eru þá glataðir. Islenzkrar alþýðu bíður þá ekk- ert annað en yfirdrottnun amerísks nýfasisma, studd af úrkynjaðri reykvískri yfirstétt. Enn sem íyrr skal endurheimt frelsisins verða þjóðarinnar eigið verk. ÞJÓÐARVAKNING er frumskilyrði þess að stefnubreyting tak- ist. Þjóðin þarf ekki aðeins að komast til skýrrar meff- vitundar um þá geigvænlegu hættu, sem hún er í stödd. Sérhver þjóðhollur einstaklingur, sérhver vinnandi maður, ungur sem gamall, karl sem kona, þarf einnig að finna til þeirrar ábyrgðar, er á honum hvílir gagnvart sjálfum sér, skylduliði og afkomendum, stétt hans og þjóðinni allri, og vinna síðan að því af kappi að fylkja gervöllum lands- lýð saman til sóknar og vamar. Allar samtakaheildir: verklýðsfélög, samvinnufélög, kvenfélög, ungmennafélög, íþróttafélög og hverskonar önnur menningarfélög, sem og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.