Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 60

Réttur - 01.07.1951, Síða 60
204 RÉTTUK hafði ég' það á tilfinningunni, að sendiráðið hefði í hyggju að neita mér um vegabréf. En með ýtarlegu samtali við sendiherrann tókst mér að sannfæra hann um að ég hefði fullan rétt til að fara mínu fram. Við urðum sammála um að sendiráðið skyldi taka að sér það óhjákvæmilega hlutverk, að skýra málið fyrir brezka utan- ríkisráðuneytinu til að losa mig við öll óþægindi og auðvelda mér að fá hið nauðsynlega brottfararleyfi og rétt til að koma til Eng- lands aftur . . . Að þessu loknu var ég tilbúinn að ferðast til Hollands, þar sem ég átti þriggja daga viðræður við fulltrúa frá I. G. Farben- industri. Þeir afhentu mér yfirfærsluskilríki fyrir rúmum 2000 erlendum uppgötvunum og framleiðsluleyndarmálum og við gerð- um allt sem hægt var til að undirbúa fullkomnar áætlanir um gagnkvæmt samstarf, er staðið gæti styrjöldina á enda, án tillits til þess hvort Bandaríkin lentu í stríðinu eða ekki. Við gátum ekki Iokið við að ganga frá ýmsum smærri atriðum, en vonum að því sem eftir er megi ljúka símleiðis.“ Þetta plagg var eitt þeirra skjala, sem komst í hendur rann- sóknarnefndar, er skipuð var á styrjaldarárunum til að rannsaka starfsemi hringanna. Sú nefnd var skipuð af Roosevelt forseta. Og Bandaríkin lentu í styrjöldina. Slíkt hlaut vitanlega að valda erfiðleikum. En það tókst furðan- lega að finna ráð til að yfirvinna þá. Það fyrsta sem annast þurfti var vitanlega það að grímuklæða samstarfið. Fyrsta skrefið í þá átt var það, að Standar Oil tilkynnti hátíðlega að það hefði yfir- tekið hlutabréf I. G. Farben í hinu ameríska dótturfélagi þess I. G. Corporation og væri það nú hreint amerískt fyrirtæki. Enn fremur var það látið skipta um nafn. Upplýst var þó síðar, að með?baksamningum var það tryggt að hinn þýzki hringur skyldi halda öllum sínum réttindum vegna þeirra uppgötvana, sem hann hafði látið af hendi. Peningagreiðslurnar skyldu geymast og safnast fyrir hjá Stand- ard Oil til að greiðast aftur út að stríðinu loknu. Þannig gátu þýzku herrarnir í I. G. Farbenhringnum, sem var stærsti framleiðandi Þýzkalands af flugvélabenzíni núið saman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.