Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 27

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 27
RÉTTUR 171 bandi við þetta tiltæki, og vissu ekki um það fyrr en félög þeirra fengu boðin í hendur. Eftir þessar fumkenndu og misheppnuðu tilraunir til að véla verkalýðsfélögin sundruð og samtakalaus út í óundirbúið verk- fall gafst sambandsstjórn loksins upp. Mun sambandsstjórn þá fyrst hafa verið ljóst að verkalýðsfélögunum var nóg boðið, og að þau voru ráðin í að haga baráttu sinni á annan og hyggilegri hátt — og heyja hana undir annarri og sigurvænlegri forustu. Samstarf verkalýðsfélaganna og samningauppsögn. Öngþveitið sem sambandsstjórn reyndi frá upphafi að leiða kaupgj aldsbaráttuna út í, var í hrópandi mótsögn og andstöðu við vilja 22. þingsins, sem hafði lagt sambandsstjórn þá skyldu á herðar að tryggja að baráttan yrði sameiginleg og markviss. Þegar auðsætt var að sambandsstjórn stefndi í gagnstæða átt og lagði alla orku sína í að skapa glundroða og stefnuleysi, sem hlaut að leiða til smánarsamninga og ósigurs, urðu verkalýðsfé- lögin sjálf að taka í taumana og skapa nýja forustu úr eigin hópi. Dagsbrún notaði hvert tækifæri sem gafst til að vara sambands- stjórn við afleiðingunum af stefnu hennar og hélt á hverjum vettvangi fast fram sjónarmiði sambandsþingsins um samræmda kaupgjaldsbaráttu sem allra flestra félaga, er kæmu sér saman um verkfallstíma og alla tilhögun átakanna. Þegar sýnt var að allt annað vakti fyrir sambandsstjórn en sameiginlegir hagsmunir verkalýðsstéttarinnar og sambandsfélaganna tók Dagsbrún að sér hið raunverulega hlutverk Alþýðusambandsins, og hóf að skapa þau samtök sem voru óhjákvæmileg forsenda þess að sigurs yrði auðið í þeirri baráttu sem framundan var. Beitti Dagsbrún sér fyrir viðræðum milli þeirra verkalýðsfélaga sem þýðingar- mest eru í Reykjavík og Hafnarfirði, til að ræða um samvinnu og tilhögun baráttunnar. Höfðu þau félög öll aflað sér heimildar til uppsagnar á samningum. Árangurinn af viðræðum félaganna varð sá, að á fundi þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.