Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 39

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 39
RÉTTUR 183 Andartaki seinna stóð Kí Sek Pók fyrir framan Amerík- anann. — Sýndu mér hvernig þú hélzt á fánamun. Án þess að mæla orð hljóp Kí Sek Pók heim í kofann og kom aftur með tvo rauða fána, sinn í hvorri hendi, áður en foringinn fengi tíma til að átta sig. — Svona gerði ég, sagði drengurinn með skjálfandi röddu og veifaði fánunum. Svo hrópaði hann af öllum mætti sín- um: — Mansú múgan, Kím Í1 Sung. Hrollur fór um fólkið sem stóð þarna í hnapp, svo sem það yrði að steingerfingum, en einhvers staðar úr hópnum heyrðust lágar stunur gamallar konu. Liðsforinginn geiflaði munninn illilega. — Þetta skulu vera seinustu fánarnir sem þú veifar nokkru sinni, sagði hann grimmdarlega, sneri sér að her- mönnunum og skipaði: — Skerið af honum hendurnar! ★ Þetta átti sér stað f jórða október 1950 í Chunchon. Sólin skein og það þaut í skóginum, áin niðaði rólega. En við hliðina á rykugum veginum hékk meðvitundarlaus níu ára drengur í böndunum sem hann var reyrður með við tréð, blóðið rann úr handleggjastúfunum. Við fætur hans lágu tveir litlir rauðir fánar á bambusprikum .... (Þýtt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.