Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 50

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 50
Hvaða möguleika átt er við þarf ekki að skýra. Samningurinn var sterkur hlekkur í þeirri keðju sem smám saman var verið að smíða til að tengja saman fjárhagslega, pólitíska og hernaðar- lega krafta hins kapítalistiska heims í krossferðinni til austurs, eins og Churchill hafði sagt. Vegna þess að stjórnendur „lýðræð- isríkjanna" trúðu ekki á framtíð sinnar eigin félagsmálaþróunar í friðsamlegri samkeppni við sósíalismann í veröldinni. Jósep Stalín komst aftur á móti svo að orði um þennan samning: „Locarno felur í sér vísi til nýrrar styrjaldar í Evrópu.“ En fulltrúar einokunarauðmagnsins, hringanna og samsteypanna voru ekki lengi að finna lyktina af nýjum gróðamöguleikum. Strax 5. janúar 1926 skrifaði forstjóri brezka olíuhringsins Shell, Sir Henry Deterding þessi spámannlegu orð í enska blaðið Morning Post, en þá stóð einmitt sem hæst undirbúningur undir sam- eiginlega árás á Sovétríkin, sem að vísu fór út um þúfur. „Innan fárra mánaða mun Rússland hverfa aftur til menning- arinnar . . . Kommúnisminn í Rússlandi mun vera úr sögunni áður en þetta ár er liðið, og þegar svo er komið getur Rússland treyst á lánstraust alls heimsins, og opnað landamæri sín fyrir öllum sem vilja vinna. Peningar og lánstraust munu flæða inn í Rúss- Iand og það sem enn þá er betra, vinnuafl." Þeir voru ekki í miklum vafa um það olíukóngarnir, hvað fallið hefði í þeirra hlut, ef þeir hefðu fengið að gleypa olíulindir Sovét- ríkjanna. Þau hefðu orðið annað Iran. Ætli forstjórar annarra hringa hafi ekki hugsað líkt. En til þess að þessar áætlanir gætu komizt í framkvæmd varð fyrst að framkvæma hugmyndina um að hengja sovétstjórnina, eins og Hoffmann komst að orði. Þótt árásin færi út um þúfur í þetta sinn, var ekki hætt að gera áætlanir um vopnaða árás á Ráðstjórnarríkin. Víðtæk samtök voru mynduð sem hlutu nafnið „Torgprom“, þar sem aðalaðilar voru fjármálahöfðingjar og landflótta aðals- menn keisaraveldisins rússneska í samvinnu við leiðandi fjár- málamenn kapítalismans á Vesturlöndum. Þessi félagsskapur hafði aðalstöðvar í París, en tvennskonar aðalhlutverk. Ann- að að skipuleggja fimmtu herdeild gagnbyltingar og skemmd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.