Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 18

Réttur - 01.07.1951, Síða 18
162 RETTUR menn og Hannibal Valdimarsson höfuðþáttinn í að móta hana. Hitt var svo yfirsjón þingsins og veikleiki í senn, að það fól fram- kvæmdina erindrekum atvinnurekenda og afturhalds í verkalýðs- hreyfingunni, sömu sambandsstjórninni sem í fyrrasumar brást verkalýðnum og samdi við ríkisstjórnina um 2ja króna smátiar- bæturnar, Helga Hannessyni og samherjum hans úr afturhalds- flokkunum þremur. Kaupuppbætur gengislaganna sviknar. Það voru engin sældarkjör, sem bandarískt auðvald lét hina „íslenzku" leppstjórn sína skammta íslenzkum verkalýð og launa- stéttum með gengislækkunarlögunum. í kjölfar þeirra, og með aðstoð marsjallstefnunnar í heild, tókst afturhaldsflokkunum að taka fyrir kverkar íslenzks atvinnulífs og skapa stórfelldari dýr- tíðarskrúfu en áður hafði þekkzt. Atvinnuleysið er að nýju orðið hið nærtæka og stóra vandamál ísl. alþýðu, fyrir tilverknað banda- rískra stjórnarvalda og vegna þeirrar blindu hlýðni, sem „íslenzka" ríkisstj. og bankavaldið auðsýnir sérhverjum fyrirmælum þeirra. — Reynslan af marsjallstefnunni í framkvæmd er atvinnuleysið, sem lá eins og mara á hundruðum verkamannaheimila allan síð- astliðinn vetur og er á góðum vegi með að þrýsta lífskjörum ís- lenzkrar alþýðu niður á stig nýlendubúans, en það er, umbúða- laust sagt, takmarkið sem auðvald Bandaríkjanna keppir að með öllum afskiptum sínum af efnahagsmálum íslendinga. En þótt verkalýðnum væri smátt skammtað með gengislög- unum átti ríkisstjórnin eftir að gera betur. Jafnvel þær ó- verulegu bætur, sem gengislögin gerðu ráð fyrir launþegum til handa, voru ofrausn að dómi ríkisstjórnarinnar og erlendra húsbænda hennar. Var ríkisstjórnin því látin grípa til þess að afnema þær hreyfanlegu vísitöluuppbætur, sem ákveðnar voru í gengislögunum, og lögbinda vísitöluna við 23 stig, en sú reynd- ist gengislækkunarvísitalan 1. des. s. 1. Samkvæmt þeim lögum sem ríkisstjórnin setti um þetta var atvinnurekendum bannað að greiða hærri dýrtíðaruppbót á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.