Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 7

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 7
RÉTTUR 151 að berjast við hinn alþjóðlega kommúnisma, ekki aðeins í Sovét- ríkjunum, heldur einnig um gjörvallan heim.“ Hér er mergur málsins. Krossferð er hafin. Krossferð hins al- þjóðlega auðvalds gegn kommúnisma allra landa. Og kommúnismi, hvað er það? Og hverjir eru það, sem Morgunblaðið kallar komm- únista? Líttu kringum þig. Hygg sjálfum þér nær og svaraðu. Hver er kommúnisti á íslandi i dag samkvæmt kenningu Morgunblaðs- ins? í fyrsta lagi sá flokkur manna, sem ég er hér fulltrúi fyrir, Sós- íalistaflokkurinn, flokkur, sem samkvæmt stefnuskrá sinni, og samkvæmt venjum hefur unnið að því á Alþingi, í ríkisstjórn og í bæjarstjórnum að leysa vandamál líðandi stundar á grundvelli þess þjóðskipulags, sem við búum við, flokkurinn, sem ber þá ósk eina fram, að mega vinna skoðunum sínum fylgi til þess að geta breytt þjóðfélaginu á þeim grundvelli, sem það sjálft hefur lögfest og viðurkennir. Þá ósk á hann heitasta. Þannig vill hann starfa. Þannig vill hann berjast, á hans ábyrgð er það ekki, verði hann ofbeldi beittur og lýðræði og þingræði fótum troðið. Þessir eru kommúnistar. En er þá allt upptalið. Nei, lít enn sjálfum þér nær. Nú stendur fyrir dyrum harðvítug launadeila í okkar landi. Það hefur gerzt á undanförnum tímum að ríkisvald- ið, ríkisstjórnin, stjórnarflokkarnir, hafa skert kjör alls almenn- ings stig af stigi og á markvissan hátt. Við þekkjum sporin. Gengi krónunnar lækkað. Ný lög eru samin um útreikning vísitölu og hún er bundin. Kjörin versna, alþýðan snýst til varnar. Sameinuð ganga verkalýðsfélögin fram til varnar sterkari og í stærri fylk- ingu en nokkru sinni fyrr og heimta rétt sinn, heimta rétt sinn til að lifa og starfa. Það er allt og sumt. Og hvað segir Morgun- blaðið? Kommúnistar, kommúnistar og aftur kommúnistar. Líttu sjálfum þér nær, þú sem stendur í baráttu fyrir daglegu brauði, fyrir afkomu sinni, fyrir þínum lífsréttindum. Þú er kallaður kommúnisti. En höfum við enn allt upp talið? Húsfrú stendur upp á kvenna- fundi og segir: Við lifum á hættutímum. Hér er erlendur her, við þurfum að vernda okkar æskulýð, vernda æskuna, vernda islenzku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.